flat6 wrote:
Nei, fara nógu varlega í þetta!! Ég sá video þegar ég var í skyndihjálparnámsskeiði, það var af slösuðum manni í bíl. Loftpúðinn hafði ekki sprungið við áreksturinn. Einn sjúkraliðsmaðurinn hafði teygt sig inní bílinn milli stýrisins og mannsins í ökumanssætinu, þegar annar maður var að eiga við miðjustokkinn til að komast betur að þá sleit hann tölvuna úr sambandi og við það sprakk loftpúðinn. Gaurinn sem var við sýrið kastaðist ca. 3 metra á frá bílnum og hásbrotnaði!!
Það er hrikalegt power í þessu og betra að fara varlega...
isss piss
ég geri þetta á hverjum degi , það eru nú fleiri verskst hérna í rvk sem eru að gera við bíll og rétt og ekki hef ég heyrt að það hafi orðið slys hérna á íslandi við ísettningu á þessu.
púðinn er settu af stað með rafmagni ,til að geta sprengt púðan þarf hann rafmagn hann færð það í gegnum air bag tölvu sem er stað sett í bílnum til að talva vit hvað púða á að sprengja þarf skinjari að verða fyrir höggi eða snjaski, ef púðinn er tekin úr sambandi við tölvunna geturu keyrt yfir hann og ekkert gerist.