bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 05:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gírkassa pæling
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 15:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Sælir ég er með e30 bíl 318is sem er úrbræddur ég var að spá í að ef ég fengi mér M20B25 mótor hvort ég þyrfti að skipa út kassanum líka, held að það sé einhver M kúplíng í mínum bíl 318is bílnum, og svo hvort það sé sama lengd á drifsköftunum ??? svo ef einhver á M20b25 mótor til sölu þá má hann alveg láta mig vita :D

Takk Gummi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gírkassa pæling
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GK wrote:
Sælir ég er með e30 bíl 318is sem er úrbræddur ég var að spá í að ef ég fengi mér M20B25 mótor hvort ég þyrfti að skipa út kassanum líka, held að það sé einhver M kúplíng í mínum bíl 318is bílnum, og svo hvort það sé sama lengd á drifsköftunum ??? svo ef einhver á M20b25 mótor til sölu þá má hann alveg láta mig vita :D

Takk Gummi


Hvað er original diskurinn stór? ef ekki 240mm þá er það ekki M kúpling

ef þú ferð og mælir hvað fremri hlutinn er langur þá skal ég segja þér hvort að þú þurftir annað drifskaft og,, ég er 100% viss um að þú þarft 325i gírkassa,

Stefán325i á allt sem þú þarft til að gera 240hö+ E30 ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:32 
Þú getur líka notað 320i og 323i gírkassa.

Þú þarft að öllum líkindum að skipta um drifskaft líka.

Það er öruglega ekki "M" kúpling í bílnum þínum þar sem
að þú þyrftir líka "M" svinghjól í stíl... og það er engin ástæða
til að svoleiðis ætti að vera í 318is :)

Annars er allveg málið fyrst þig vantar vél að kaupa vélina+turboið
af Stefáni, þá ertu kominn á allvöru græju 8)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
Þú getur líka notað 320i og 323i gírkassa.

Þú þarft að öllum líkindum að skipta um drifskaft líka.

Það er öruglega ekki "M" kúpling í bílnum þínum þar sem
að þú þyrftir líka "M" svinghjól í stíl... og það er engin ástæða
til að svoleiðis ætti að vera í 318is :)

Annars er allveg málið fyrst þig vantar vél að kaupa vélina+turboið
af Stefáni, þá ertu kominn á allvöru græju 8)


Ef hann fær sér M20B25 vél þá verður hann að nota 325i kassa nema að vélin sé eftir ´87- ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 17:17 
Uri notaði 325iX vél úr 87 bíl og 320i kassa :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
Uri notaði 325iX vél úr 87 bíl og 320i kassa :)


Ef það er motronic 1.0 þá verður að vera Motronic 1.0 compatible gírkassi, (read ´85-´86)

Annars er kveikju pickupið framann á vélinni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 17:39 
og var m20b20 ekki motronic 1.0 ´85-´86 ?


ss. ef vélin er pre 87 þá þarf pre 87 kassa en skiptir ekki máli post 87 ?

og ég meina e30 323i var bara til upp að 86 er það ekki ? þar að leiðndi
ætti að hann vera með kveikjuna á sama stað og pre 87 325i bílar ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Oct 2004 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
og var m20b20 ekki motronic 1.0 ´85-´86 ?


ss. ef vélin er pre 87 þá þarf pre 87 kassa en skiptir ekki máli post 87 ?

og ég meina e30 323i var bara til upp að 86 er það ekki ? þar að leiðndi
ætti að hann vera með kveikjuna á sama stað og pre 87 325i bílar ?


Það er það, ég held að early 320i hafi ekki fengið motronic heldur bara l-jet eins og 323i bílarnir,,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Oct 2004 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Það er 323i kassi við 325 mótorinn sem Uri átti.... allavega sagði hann það við mig þegar ég keypti þetta af honum. :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group