bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég lét taka Y-kútinn undan hjá mér í gær og smíða bara röratengingu í staðinn. Þetta var alveg það sem ég var að leita að og nú er komið hljóðið sem á að vera í bílnum.

Núna urrar hann létt á idle og lágum snúning en öskrar flott á botngjöf (að mínu mati). Ég er bara mjög sáttur með þessa breytingu og er alveg hættur við aðrar pústhugleiðingar (nema maður komist náttúrlega í alvöru flækjur á réttu verði...) enda fínt kerfi undir bílnum stock.

Hér er svo smá sound-example sem ég tók á stafrænu myndavélina mína (sem er ekki alveg að höndla þetta en það heyrist samt eitthvað) þar sem ég þen bílinn aðeins fyrir utan hjá mér. Það kemur betra myndband síðar :wink:

Test 1

Test 2

p.s. Það sést einnig vel hvað bíllinn hlunkast niður þega ég fituhlunkurinn sest undir stýri :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta er mjög kúl, fékk að heyra þetta live í gær.
Núna urrar litla bláa pílan.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Virðist nú bara hljóma helv. VEL :shock:

Hlakka til að heyra live....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gerir þetta eitthvað meira en flott hljóð? :-)

Er einhver hætta á að komast ekki í gegnum skoðun? (hljóð/mengun)

Þarf endilega að rölta yfir til þín og fá að heyra live, hljómar allavega gríðarlega vel.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er það ánægður með þetta að ég er alveg hættur að keyra með tónlist í tækinu, hef bara slökkt á útvarpinu/cd og opinn glugga :)

Hvort þetta er að gefa einhvern kraft er ég ekki alveg viss um en samt finnst mér nú eins og bílinn sé að vinna betur en það getur bara verið placebo áhrif. Bíð eftir dyno mælingu til að geta sagt meira til um það :wink:

Ég sé ekki að þetta eigi að hafa nein áhrif á skoðun þarsem hvarfakútarnir eru ennþá undir og það er enginn hávaði í pústinu. Hljóðið er bara allt þéttara einhvernveginn og kominn meiri bassi í það.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
töffffffffff 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Hljómar mjög vel - nákvæmlega 6 strokka BMW soundið sem maður fær gæsahúð af ;)

Ég geri ekki ráð f.að breytingin hafi verið dýr, en hvað sparar þetta mikið í þyngd - voru ekki nokkur kíló í millikútnum? Ef það voru einhver kíló þá er þetta ábyggilega effektív breyting á kr/performance skalanum :lol:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
jth wrote:
Hljómar mjög vel - nákvæmlega 6 strokka BMW soundið sem maður fær gæsahúð af ;)

Ég geri ekki ráð f.að breytingin hafi verið dýr, en hvað sparar þetta mikið í þyngd - voru ekki nokkur kíló í millikútnum? Ef það voru einhver kíló þá er þetta ábyggilega effektív breyting á kr/performance skalanum :lol:


He he einmitt, græddi alveg 0.23bhp/tonn á þyngdarmismun 8) :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Svezel wrote:
jth wrote:
Hljómar mjög vel - nákvæmlega 6 strokka BMW soundið sem maður fær gæsahúð af ;)

Ég geri ekki ráð f.að breytingin hafi verið dýr, en hvað sparar þetta mikið í þyngd - voru ekki nokkur kíló í millikútnum? Ef það voru einhver kíló þá er þetta ábyggilega effektív breyting á kr/performance skalanum :lol:


He he einmitt, græddi alveg 0.23bhp/tonn á þyngdarmismun 8) :lol:


Bara svipað og þú græðir á cone síu! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
arnib wrote:
Bara svipað og þú græðir á cone síu! :)


...eða tveimur Type-R límmiðum :lol:

En spauglaust - góð breyting. Fer ekki þeim atriðum sem þú getur möndlað í að fækka ískyggilega - hvað í ósköpunum gerirðu næst? 8)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnib wrote:
Bara svipað og þú græðir á cone síu! :)


Ha ha true :)

jth wrote:
En spauglaust - góð breyting. Fer ekki þeim atriðum sem þú getur möndlað í að fækka ískyggilega - hvað í ósköpunum gerirðu næst? 8)


Nei nei það má alltaf gera meira, vélin er alveg ósnert ennþá og þar má gera ýmislegt ef fjárráð leyfa.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 17:18 
hætti þessum stælum :)

ef þú opnar fyrir inntak og opnar fyrir útgang færðu hestöfl.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svezel wrote:
arnib wrote:
Bara svipað og þú græðir á cone síu! :)


Ha ha true :)

jth wrote:
En spauglaust - góð breyting. Fer ekki þeim atriðum sem þú getur möndlað í að fækka ískyggilega - hvað í ósköpunum gerirðu næst? 8)


Nei nei það má alltaf gera meira, vélin er alveg ósnert ennþá og þar má gera ýmislegt ef fjárráð leyfa.


Ertu ekki alltaf að tala um hvað þú sért mikill hlunkur.. er ekki næsta tjún að fara í megrun :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svezel wrote:
arnib wrote:
Bara svipað og þú græðir á cone síu! :)


Ha ha true :)

jth wrote:
En spauglaust - góð breyting. Fer ekki þeim atriðum sem þú getur möndlað í að fækka ískyggilega - hvað í ósköpunum gerirðu næst? 8)


Nei nei það má alltaf gera meira, vélin er alveg ósnert ennþá og þar má gera ýmislegt ef fjárráð leyfa.


Þú ættir þá að kíkja á október heftið af totalBMW, þar er Z3 með M52 mótor sem með aðstoð frá supercharger er kominn upp í 285 bhp :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 20:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
ÖSS! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group