bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Deilir vs. Skifan
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 12:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hvernig líst ykkur á Deilir málið? Mér fnnst fáránlegt að allir sem notuðu DC++ ætli að hætta að versla við skífuna og bt. Þeim að kenna að stela. En þetta er bara ein skoðun. Eru kannski dc notendur hérna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 12:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Deilir málið??? :hmm:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ef menn ætla að sniðganga Skífuna þá verða þeir að sniðganga BT líka þar sem þetta er sama kompaníið í dag.

Annars kemur þetta svosem ekkert á óvart, það hlaut að koma að því að það yrði gerð rassía hérlendis líka. Skiptir mig svosem engu þar sem ég nota ekki DC 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mér finnst þessi hérna setja þetta ansi skemmtilega fram.

http://www.blog.central.is/boxser/index.php

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
iar wrote:
Deilir málið??? :hmm:


Getur farið á www.deilir.is og kíkt á þetta. Svo geturu líka séð forsíðu morgunblaðisins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
BmwNerd wrote:
iar wrote:
Deilir málið??? :hmm:


Getur farið á www.deilir.is og kíkt á þetta. Svo geturu líka séð forsíðu morgunblaðisins.


Ok, takk fyrir það, vissi ekki af þessu Deilir dóti en var búinn að heyra af hinu.

Annars er það í raun nokkuð skondin viðbrögð hjá hugafólkinu (sjá umræðu hér ) að hlaupa til og ætla að hætta að versla við Skífuna og BT af því að þeir sitja ekki aðgerðalausir þegar verið er að stela frá þeim og þeirra skjólstæðingum. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þeir geta ekki stoppað þetta, Bittornet bara næst er það ekki ? ;)

THEY CAN'T STOP US ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 15:22 
gunnar wrote:
Þeir geta ekki stoppað þetta, Bittornet bara næst er það ekki ? ;)

THEY CAN'T STOP US ;)


nei en þeir geta kært þig og sektað þig þangað til þú átt ekki lengur
peninga til að borga sektirnar og þá ferðu í fangelsi :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BT eða skífan eða hver annar sem stendur í því að selja vörur í endursölu á fullann rétt á að reyna stöðva ólöglega dreyfingu á efninu sem þeir eru að selja

Að fara í fílu úti Skífuna er kjánalegt,

Þessir einstaklingar sem eru að láta grípa sig kunna bara ekki nóg á tölvur og hafa ekki vaðið fyrir neðan sig, ég meina að vera hosta heimasíðu þar sem að þú ert að kynna að nú geta aðrir verið með þér í því að deila gögnum á milli sýn þegar þú veist full vel að 0.1% af því er mögulega löglegt efni,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
pfffffffffffffff AMATEURS !
Súrt mál.. súrt :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
FTP :D



í báðum merkingum :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 18:15 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
gstuning wrote:
BT eða skífan eða hver annar sem stendur í því að selja vörur í endursölu á fullann rétt á að reyna stöðva ólöglega dreyfingu á efninu sem þeir eru að selja

Að fara í fílu úti Skífuna er kjánalegt,

Þessir einstaklingar sem eru að láta grípa sig kunna bara ekki nóg á tölvur og hafa ekki vaðið fyrir neðan sig, ég meina að vera hosta heimasíðu þar sem að þú ert að kynna að nú geta aðrir verið með þér í því að deila gögnum á milli sýn þegar þú veist full vel að 0.1% af því er mögulega löglegt efni,


Alveg sammála. Þeir sem nást geta verið reknir úr skólanum, vinnuni, fara tvö ár í steininn eða verið sektaðir. Í þessu nýja máli með deili held ég að sektin sé um 800 þús kall ef þú ert að deila þessu efni og ert náður. Ef ég fer rétt með. Mesta glæpastarfsemi í heimi gerist í tölvukassanum. Þeir verða að passa þetta, skipulagðasta mafía í heimi að stela fyrir miljónir hvern klukkutíma. Það er ekki rétt. Someone has to put a end to this. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mér finnst nú alveg til skammar að vera setja þetta fólk í steininn..

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 18:36 
Kristjan wrote:
Mér finnst nú alveg til skammar að vera setja þetta fólk í steininn..


finnst þér þá líka allveg til skammar að setja fólk í steininn sem td:

Rænir gamlar konur
Rænir banka með bareflum
Brjóta rúður í bílum og strippa þá af græjum
Brjótast inn heima hjá þér og stelur búslóðinni þinni

Eða kannski veður inn í skífuna eða bt og labbar út með fullann
pappakassa af tónlistar diskum og dvd diskum ?


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group