bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Já,,,,,

Svona bíll er til sölu: Með eftirfarandi búnaði
vin númer WBAAA110902309490 01/06/1989

Litur Demant-Svart-sanseraður ,,Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum,, bæði gormar og demparar eru nýlegir..

Topplúga Handvirk,, Svartur toppur ((sjaldgæft)) M3 Leðurinnrétting
Komplett ((2 sæti afturí)) Sportstólar frammí ((ath saumarnir eru láréttir eins og í M3 << og cabrio-bílum >> Map-light spegill ((mega sjaldgæft
í E30 )) MtechII-leðurstýri ,,,Hvítar skífur með rauðum mælum ala M ,,, nýjar svartar taumottur,, nýr Z3 skiptiarmur með M/Mótorsport leðurgírhnúð Sport púst með DTM afturenda,,
9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 )) á Sp 9000 Dunlop nýlegum dekkjum
Drifið er með 3.73 hlutfalli og er ekki LÆST,,,,,,,því miður
Mjög góðar græjur með Pioneer cd ... hörku sound


M-Tech II spoiler kit,,,,,,,,Að öðrum framleiðeiðendum ólöstuðum þá er samdóma álit þeirra ´sem eru í BMW bransanum þetta : LANGFLOTTAST
ATH: einungis 3 M-Tech II bílar eru til á Landinu ((að því ég veit ))
Þessi.....gstuning og Bíll sem Karl Óskarsson sölustjóri BMW og L-R hjá B&L á..

Að auki er þessi bíll með XENON ljósum,,,ALVÖRU stuff ekkert peru-prump

Bíll í sérflokki Lakk eins og nýtt ((eflaust nýlega málaður))
Bíllinn hörku vinnur ,,,,,þannig lagað 170 hö 222 NM
og er mjög þéttur og stífur

Nýtt hedd ((2.5//2.7)) ALLIR reikningar fylgja,, 1800 EURO
((hægt er að swappa þessu heddi beint á 88+ eta mótor og setja innspýtingu + tölvu og ná 190 hö .......EASY)) Ekinn 165.000 og var Skipt um hedd í 146.000
Aldrei keyrður á veturnar var mér sagt.

Bíllinn er ekki ódýr og er fast verð 565.000
325 M-Tech II eru orðnir mjög eftirsóknarverðir og dýrir og erfitt að ná í góðann bíl á ásættanlegu verði ,,
((þeir sem ekki trúa geta kynnt sér málið og sannfærst svo ))

ATH,, einungis þeir sem hafa ALVÖRU áhuga hafi samband

8446799 Sveinbjörn

Ps. er ekki með myndir en þeir sem hafa séð svartan E30 í umferðinni með XENON-ljósum,,,þetta er vagninn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sat 16. Oct 2004 18:03, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 21:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hvað er hann að eyða ?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 21:35 
9-11 á langkeyrslu

hvaða máli skiptir það :?:

þessi kynslóð að vélum M20 er ekki sú neyslugrennsta :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 21:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Anonymous wrote:
9-11 á langkeyrslu

hvaða máli skiptir það :?:

þessi kynslóð að vélum M20 er ekki sú neyslugrennsta :?


Hvaða máli skiptir það ? Það getur skipt máli hjá sumum, en ég var nú aðallega að forvitnast !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Schnitzerinn wrote:



Hvaða máli skiptir það ? Það getur skipt máli hjá sumum, en ég var nú aðallega að forvitnast !


Bíllinn sem þú áttir með M50 vélinni er töluvert sparsamari á benzinið
en M20 undir álagi // botn gjöf

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hérna eru myndir af þessum blingara úr öðrum þræði, en þær voru (eins og númeraplöturnar gefa til kynna) teknar af honum úti - og áður en hann fékk xenon :)

arnib wrote:
Myndir af E30 Mtech II
Image Image Image Image

Uppfærsla: fleiri myndir

Image Image Image

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Sep 2004 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég er soldið heitur fyrir að líta á hann hjá þér... Sveinbjörn

Stendur hann einhverstaðar sem hægt er að líta á hann eða á ég bara að bjalla á þig...?

sendu bara einkapóst :)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Sep 2004 08:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Sóðalega flottur e30. Gangi þér vel með söluna, þessi bíll fer líklegast mjög fljótt.!!

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Sep 2004 12:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Hvað á bíllinn að vera ekinn??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
soðalega flottur langar vanalega ekki í svona e-30 :oops: en gæti alveg hugsa mér að eiga þennan :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Sep 2004 16:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Quote:
Komplett ((2 sæti afturí)) Sportstólar frammí


Er hann þá bara skráður 4. manna ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 08:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Leikmaður wrote:
Hvað á bíllinn að vera ekinn??


??????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 10:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Leikmaður wrote:
Leikmaður wrote:
Hvað á bíllinn að vera ekinn??


?????????????????????????????????????


Alpina wrote:
8446799 Sveinbjörn

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
160 og eitthvað minnir mig... Mjög röff bíll.. Hef bara ekki efn á þessu of dýr.. :?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Sep 2004 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
JEEEE Svört nýru nú erum við að tala saman Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group