Til sölu 6 stykki af
Zenetti Valeo álfelgum. Tvær felgurnar eru mikið rispaðar en hinar 4 eru í lagi. Fínt að hafa tvær felgur til vara eða nota í spyrnur eða álíka.
Felgurnar líta ágætlega út fyrir utan að lakkið er farið að flagna af rimini eða hvað það kallast. Væri sjálfsagt lítið mál að láta glerblása og húða uppá nýtt. Einnig hafa nokkrar átt full náin kynni við vegkannta.
Gatastærðin er 5x120 og felgurnar eru 8.5" breiðar.
Þessar felgur voru sér innfluttar frá USA dýru verði og er eina settið sem ég veit um fyrir utan eitt krómsett.
Dekkin eru tvö stykki af BF Goodrich g-Force Profiler, athugið að þetta er ný hönnun og allt annað munstur en gömlu profiler dekkin. Dekkin eru ný, innan við mánuður síðan þau fóru undir. Stærðin á þessum er 235/40/18.
Hin tvö dekkin eru Dunlop SP Sport 9000 og eru þau meira en hálfslitin í stærðinni 255/35/18.
Jólatilboð - 70 þús kall(bara framdekkin kostuðu 40 þús). Sendið mér skilaboð á korkum eða í síma 861-4028.
Hérna eru tvær gamlar myndir svo þið sjáið útlitið.
