bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: E-28 Myndbandið!
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 19:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Sælir félagar, mig langaði að setja E-28 myndbandið hingað inn..
Svona allavegana fyrir þá sem ekki eru búnir að skoða til sölu þráðinn

Þetta eru 150 meg og Innanlandsdownload.
Einar er nokkuð góður í þessu eins og sést :)

BMW E-28 <-> http://www.toppfilm.is/toppgir.avi

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
GAUR!

Þetta er helvíti nett.

Viltu taka minn svona fyrir líka? Djöfull væri gaman ef maður gæti skoðað myndband með bílum meðlima. það væri geðveikt.

Svezel er með eitt og einhverjir fleiri hafa gert, and I want one.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Glæsilegt, skemmtilegt að sjá svona :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Virkilega flott 8)

Það þyrfti að taka myndband með bílum meðlima við tækifæri þar sem þeir gera eitthvað sniðugt :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Virkilega flott 8)

Það þyrfti að taka myndband með bílum meðlima við tækifæri þar sem þeir gera eitthvað sniðugt :)


Tek undir það.

Ekkert smá flott video hjá þér, mjög gaman að þessu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það væri alvarlega geðveikislega töff að gera bara heilt myndband með hverjum bíl klúbbsins... fara bara í gegnum skalann.. byrja á eldri bílunum og enda á þeim nýjustu. Hver bíll gæti fengið 2 mín umfjöllun. Vinnan við þetta yrði samt gríðarleg. Spurning um að slá saman í púkk um að kaupa vinnuna :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bilar meðlima væri allavega helvíti flott section! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Sep 2004 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
Það þyrfti að taka myndband með bílum meðlima við tækifæri þar sem þeir gera eitthvað sniðugt :)


Það væri góð byrjun að sjá Akureyrarmyndbandið frá því í sumar. Þar voru ef ég man rétt 12 bílar. :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group