bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Offtopic myndbönd
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Mér datt í hug að skella tveim myndböndum hérna, þetta eru ekki
bílamyndbönd en bæði hafa þau það sameiginlegt að ég tók þau og setti
saman. Þetta er frá tveimur enduro/motocross keppnum.

Ég er ánægður með það fyrra en það seinna er pínu langdregið en í
staðinn sjást fleiri keppendur, sem ég vildi frekar en að stytta það..

En versgú:

Fyrra

Seinna...

Ástæðan fyrir því að ég set þetta hérna er að einhvern daginn langar mér
að búa til bílamyndband, ætli það verði ekki næsta sumar þar sem
veturinn er nú að renna í garð :(

btw: innanlands...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er þá ekki bara málið að búa til bílamyndband með bílum Bmwkrafts næsta sumar. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Er þá ekki bara málið að búa til bílamyndband með bílum Bmwkrafts næsta sumar. :wink:


Ekki ósniðug hugmynd ! :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
hlynurst wrote:
Er þá ekki bara málið að búa til bílamyndband með bílum Bmwkrafts næsta sumar. :wink:


Það hljómar mjög vel :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hef áhuga á því að taka heiðmörk á soldið góðum hraða næsta sumar, með bumpercam, dashcam og mic í við pústið.

Anyone up for that?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Ég hef áhuga á því að taka heiðmörk á soldið góðum hraða næsta sumar, með bumpercam, dashcam og mic í við pústið.

Anyone up for that?


Það yrði MAD gaman að sjá. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ég hef áhuga á því að taka heiðmörk á soldið góðum hraða næsta sumar, með bumpercam, dashcam og mic í við pústið.

Anyone up for that?


YES :!: :!:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ójá ég væri meir en til í svoleis :P

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Sep 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
Ég hef áhuga á því að taka heiðmörk á soldið góðum hraða næsta sumar, með bumpercam, dashcam og mic í við pústið.

Anyone up for that?


... búinn að vera að spá í þessu, líst vel á þessa hugmymd, sérstaklega
með micinn, ég hafði ekki spáð í þessu 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Sep 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
fart wrote:
Ég hef áhuga á því að taka heiðmörk á soldið góðum hraða næsta sumar, með bumpercam, dashcam og mic í við pústið.

Anyone up for that?


... búinn að vera að spá í þessu, líst vel á þessa hugmymd, sérstaklega
með micinn, ég hafði ekki spáð í þessu 8)


Ég hef prófað mic í vélarrúmi og það er KÚL. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 02:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Okei ég á gamlann benz og ég tók upp gatið á pústinu bara á símanum mínum og það var masssa kúl, ég höstlaði næstum því stelpu útá hjljóðið í bílnum mínum.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group