bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Er þassi í lagi?
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 14:33
Posts: 52
Location: Orlando Florida
Þá er að fá álit á þeim nýja, þið megið "Commenta" á felgurnar, 18" er undan sjöu og eru þar af leiðandi svolítið framandi undir þristi.
Orginal felgrnar þurfa lagfæringar við og verða notaðar fyrir snjódekkin.

mbk. mundi

http://www.eyri.is/bmw_330.htm

Image

_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8

mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg


Last edited by Mundi on Sun 12. Sep 2004 19:09, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég var einmitt að skoða myndir af bílnum þínum í vikunni, en þá var hann á mun flottari felgum. Þessar 7xx eru allt of útstæðar að aftan fyrir minn smekk.

Image


Hinsvegar er þetta glæsilegur bíll, Flottur lip spoiler
fíla framsvuntuna.. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegur bíll en ég veit ekki alveg hvorar felgurnar mér finnst betri. En eru þetta 18", rosalega étur hann þær upp maður. Þetta er bara eins og 17 max.
En eins og ég sagði, glæislegur bíll og hafðu bara þær felgs sem þér finnst flottari ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég segi 18" þær eru solid undir honum :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 18"
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 14:33
Posts: 52
Location: Orlando Florida
Jú þótt ótrúlegt sé, 225/40/18. Ég var með eins 17" felgur á 328 bílnum (aftan 255/40/17). Ég er búin að færa felgurnar (ofsett) 4,5mm innar en er á myndunum og dekkin narta ekki í afturbrettin þó svo að þrír fullvaxnir karlmenn sytja afturí.
Image

_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8

mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mér finnst tommustærðin ekkert of mikil, E46 ber meira að segja 19" felgur, en ofsettið finnst mér rangt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst hann nú bara helvíti góður á 18 tommuni útstæðar og flottar,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
mér finnst 18" drullusvöl eins og hún er á myndunum... ekkert flottara að mínu mati en felgur sem fylla alveg út í hjólskálina og eru nokkurnveginn slétt við boddýið 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 18:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er sammála með 18" felgurnar, bara flott að þær eru svona utarlega!
Glæsilegur bíll BTW ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hafa þetta nógu andskoti utarlega :D

gullfallegur !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 18:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svakalega flottur bíll! Þessi framstuðari fullkomnar E46 facelift útlitið, mér finnst standard stuðarinn ekkert spes en þetta er bara flott! 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 18"
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 18:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 14:33
Posts: 52
Location: Orlando Florida
Felgurnar að aftan eru 10" breiðar og ofsettið á oginal felgunum er 150mm en á þessum 135mm, þær standa því utar en orginal, ég lét renna innan úr þeim 4,5mm til að þær rækjust ekki í brettin, þetta rétt sleppur svona.

_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8

mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Alveg eins og E46 á að vera. Glæsilegt :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 19:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Stórglæsilegur bíll, gaman að sjá samanburðinn á facelift vs. non-facelift:
Image

Mér þætti sérstaklega gaman að heyra samanburðinn þinn á 328 vs 330 - bara munurinn á hljóminum í þeim réttlætir skipti ;)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 328 v 330
PostPosted: Sun 12. Sep 2004 19:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 14:33
Posts: 52
Location: Orlando Florida
Það er töluverður munur á aflinu, 330 bíllinn togar mun betur, hljóðið í velinni í 330 er miklu þyngra og minnir á "röddina" í 540 bílnum.
330 er með M pakkanum og fjöðrunin er verulega stíf, liggur hrikalega í beyjum, "tractionið" er ótrúlegt, æðir af stað.

Ég er verulega sáttur við bílinn og konan aftur komin á alvöru BMW.

_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8

mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group