jú það passar það er smá nudd aftan á honum en reyndar ekkert ljótt.. það er smá sprunga í afturljósinu og smá dæld fyrir neðan, þetta er tryggingartjón og viðgerð fylgdi með í kaupunum..
og ég verð að hrósa frænda þínum fyrir að kunna að fara með bíla bíllin er bókstaflega eins og nýr.. fyrst leit út fyrir að ég fengi ekki þennan bíl og prufaði ég þá flest allar maximur á söluskrá og enginn þeirra var eins.
ég spáði mikið í því hvort 2.0l væri nú ásættanlegt fyrir svo stóran bíl en hugsaði síoðan eitthvað í þá áttina að 2.0lgalant og 520 væru nú bara alltí læ.. en eftir að ég keypti bílin hefur ekkert farið í taugarnar á mér við mótorinn nema þegar einhver spyr hvort það sé ekki 3.0l en hann er merktur v6-24v en 3.0l vélin og 2.0l vélin deila blokkum og flestu.. skoðaði 3.0l bíl í rvk og þaðvar alveg eins að opna húddið
sona ef einhverjum langaði að vita þá er bíllin 10sec í 100 sem mér finnst alltí læ enda keyri ég bílin óskup virðulega..