bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgur??
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 23:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 17. Jun 2004 22:10
Posts: 4
Góða kvöldið ég er hérna nýr á spjallinu og var að spá hvort þið snillingarnir gætuð sagt mér hvaða felgur þetta eru og hvort þær séu til hérna á klakanum eða hvar þá úti sé hægt að kaupa þær? því nú er maður að farað versla undir bílinn. http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/f00572/32.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 23:48 
Þetta eru OZ felgur, GSTuning (www.gstuning.net) selja OZ felgur
og svo líka að ég held ÁG Mótorsport en er ekki viss með það...
en ég er aftur á móti nokkuð viss um að þú fáir betra verð hjá GSTuning :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Sep 2004 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessar eru ekki lengur í framleiðslu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hérna er nú reyndar eitthvað, reyndar bara til í 17" sem er alveg nóg undir E-30.

http://www.eliteone.com/wheels/oz.htm

Svo er nú ALLT til á ebay :wink:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2489010230&category=34209
Image

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 18:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég á MJÖG svipaðar felgur, en þó ekki alveg eins,
17"........ sem ég er að spá í að losa mig við :roll:
og það eru american racing felgur...

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Last edited by force` on Sun 05. Sep 2004 18:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Sep 2004 18:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Amm það detta oft inn svona OZ Futura felgur á Ebay.de. En eins og Gunni segir þá eru þær hættar í framleiðslu :cry:
En ég held að eitthvað annað fyrirtæki framleiði voða svipaðar felgur, Kerscher eða eitthvað álíka....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 69 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group