sindrib wrote:
ég veit ekki hvað fólk er stundum að kvarta yfir eyðslu á bmw, ég held að það sé stór hluti af fobíu fólks af bmw er eyðsla, eins og þegar ég keypti minn fyrsta bmw, þá gapti fólk alveg að ég skyldi kaupa bmw vegna þess að hann eyddi svo svakalega, persónulega var ég aldrei var við þetta, enda engin svakleg vél í honum svo sem, þetta var 316 með M-10 mótor, hann var bara í kringum 10 á hundarðið, ég hef nú átt bæði colt og hyundi sem eyddu miklu meira, að minnsta kosti helmingi meira
Ég er búinn að vera að keyra M20B25 núna og sama hvað, þá eyðir hann 12eitthvað, langkeyrsla fer með hann niður í 10eitthvað en annars alltaf 12eitthvað sama hvað ég stappa hann,,
M POWER skilaði mér útum allt og eyddi um 12eitthvað líka
10eitthvað í langkeyrslu(meira að segja einu sinni akkúrat 10 kef til Akureyrar) og það var með 3.73 drifi, núna er að koma í hann 3.25 drif þannig að við sjáum hvað setur, ég hef aldrei verið á eyðslu miklum BMW, þeir hafa allir eytt í kringum 12
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
