bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

Hvaða skór eiga að vera undir sexunni??
Poll ended at Sat 04. Sep 2004 01:56
16x9 og 16x10 BBS 60%  60%  [ 29 ]
17x8 og 17x9 eins og voru undir henni 25%  25%  [ 12 ]
17x8 og 17x9 og láta pólera kantinn á þeim 15%  15%  [ 7 ]
Total votes : 48
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alpina wrote:
bjahja wrote:
Ég elska BBS RS eeeen mér finnst einhvernvegin 17" betri undir bílnum :?
Held að málið sé að selja einhverjum german style e30 bbs rs og skella aðeins minni dekkjum á :drool:


En þessar eru 5 gata :?

Ohhhhhh........alveg rétt :?
Jæja, þá verður sæmi bara að skipta á milli, því þessar rokka líka á hans

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Eftir að skoða myndirnar aðeins betur þá er þetta ekki spurning! 16" felgurnar eru mun laglegri en hinar!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sorry dude en BBS felgurnar eru a.m.k. 1" of litlar :?

Eða það finnst mér :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
Sorry dude en BBS felgurnar eru a.m.k. 1" of litlar :?

Eða það finnst mér :roll:


Ekki einblína bara á stærðina, skoðaðu aðeins felgurnar. Þó 17" felgurnar séu mjög flottar þá eru hinar MIKLU flottari. Eflaust myndi 17" BBS felgur vera enn flottari en 16" BBS er samt flottari en hinar 17". IMHO auðvitað. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er nefnilega ekki að einblína á stærðina. BBS RS eru bara að mínu mati ekki alveg að gera sig í þessari stærð undir þetta stórum bíl.

Cross Spoke eru líka alveg stórglæsilegar felgur :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst eldri felgurnar flottari, og síðan finnst mér bara 16" vera alltof lítið, hver4fur alveg undir bílin og mér finnst hann missa þetta heilsteypta flotta look sem hann hafði.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 23:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
Eftir að skoða myndirnar aðeins betur þá er þetta ekki spurning! 16" felgurnar eru mun laglegri en hinar!

Veistu ég held að ég sé bara sammála. Ég er búinn að ákveða mig, bbs rs all the way.
En ef þú kaupir bbs rs 17" :drool: :drool: :drool:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
18" og hætta að velta sér upp úr svona varadekkjastærðum :biggrin:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 02:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Pfffff.. 18" er bara fyrir h*o*m*m*a og kellingar á svona bílum. Þetta gamlir bílar bera engan vegin svo stórt að mínu mati.

Það væri hræðilegt að aka um á 18"

Það er líka ein ástæðan fyrir því að ég er að fara í 16", ég held að hann verði betri á þeim í akstri. En ég VERÐ að fá stærri dekk að aftan á þetta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
saemi wrote:
Pfffff.. 18" er bara fyrir h*o*m*m*a og kellingar á svona bílum. Þetta gamlir bílar bera engan vegin svo stórt að mínu mati.

Það væri hræðilegt að aka um á 18"

Það er líka ein ástæðan fyrir því að ég er að fara í 16", ég held að hann verði betri á þeim í akstri. En ég VERÐ að fá stærri dekk að aftan á þetta.


Algerlega sammál, sá gamla 7u á stórum felgum um daginn og það var alls ekki að ganga upp.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BBS RS owns!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 13:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Sæmi ég segi 16 tommurnar sem voru undir honum í gær, þessir blingarar maður, HOT DAM, ég labbaði nærri á staur þegar ég gekk framhjá???

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hey Sæmi hvaða dekkjastærðir eru á þessum felgum

Mér er farið að sýnast að málið með BBS felgurnar er að þær séu á of litlum dekkjum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 17:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Eins og ég sagði... (kíkja bara á textan, ekki bara horfa á myndirnar..)

Þá eru afturdekkin of lítil. Það þarf ábyggilega að vera þarna allavega 265/50 í stað 245/45 sem er núna

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já afturdekkin eru augljóslega of lítil en ég var nú líka að spá í framdekkin :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group