bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgupælingar.
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þannig er mál með vexti að bílinn er að fara í gegnum smá andlitslyftingu. Ég er því byrjaður að leita að felgum undir hann.


Mig langar mest í M5 felgur, eins og eru á þessum 540i. Þar á eftir koma Rondell 58 frá þeim í GSTuning. Bara spurning um kostnað. Ef kostnaðurinn við það að kaupa felgur úti, til dæmis frá mobbanum eða ebay er of mikill þá festi ég að öllum líkindum kaup á felgum hér á landi.

Hvort er sniðugra. Innlennt eða erlent?

Dæmi um felgur sem mér finnst mjög flottar, passa þessar?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
.....Þetta eru sömu felgurnar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef þú vilt fá felgurnar í vikunni þá er innlent málið því að felgurnar sem ég er með bíða eftir að fara undir bíl og passa beint undir bílinn þinn
Þær eru alveg eins og felgurnar á M5 bílnum sem var fyrir norðan, meira að segja keyptar í sömu sendingu

Það er ekkert djók að versla að utan , það er alltaf aukakostnaður sem maður gerði ekki ráð fyrir, alveg sama hvað ég flytt mikið inn þá er það alltaf eitthvað auka

Svo tekur þetta tíma ef þú ert að reyna að spara pening því að flutningur með skipi tekur forever, og svo tekur tíma fyrir pening að komast út og lalalalalalala,, það er bara vesen að standa í þessu nema að vera orðinn góður og vita hvað er best að velja og gera

Ó já verslaðu felgurnar okkar :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nú verður amðru eflaust fleimaður hérna en ég myndi kaupa mér rondell 58 ef ég væri þú , finnst þær ornar alltof alltof algengar eiginlega búin að fá leið á þeim

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
íbbi_ wrote:
nú verður amðru eflaust fleimaður hérna en ég myndi kaupa mér rondell 58 ef ég væri þú , finnst þær ornar alltof alltof algengar eiginlega búin að fá leið á þeim



Ok bara til að vera alveg viss... meinarðu "Nú verður maður eflaust fleimaður hérna en ég myndi ekki kaupa mér Rondell 58 ef ég væri þú, mér finnst þær orðnar alltof alltof algengar. Ég er eiginlega búinn að fá leið á þeim." ?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jább:oops: :D

en engu síður finnst mér felgurnar mjög flottar, mér finnst bara orðið dáldið mikið af bílum á þeim og myndi persónulega ekki kaupa mér sona felgur myndi vilja eitthvað sona aðeins öðruvísi,

en engu síður væru samt tilboðin hjá gunna og felgurnar sem svezel eru að selja eitthvað sem ég myndi íhuga því þar er gæðaværa á verulega sanngjörnu verði,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mér finnst nú engan veginn vera mikið af bílum með Rondell 58 á götunni en vissulega eru þetta nokkuð algengar felgur (enda alveg stórglæsilegar :wink: )

Ég hef í raun mjög lítinn áhuga á að selja mínar felgur. Vildi helst bara selja dekkin svo ég geti keypt ný dekk undir sem passa betur hjá mér en nú fer maður að byrja í skólanum svo peningflæðið minnkar mikið :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 64 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group