bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 21. Aug 2004 20:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Rakst á þetta ráð á netinu.

Svissið á bílinn bara rétt þannig að það kvikni á útvarpinu
Haldið inni takkanum á mælaborðinu (þessum hægra megin við takkann til að núlla kílómetramælinn) í c.a 20 sek.
Þá getur þú valið um tungumál á tölvunni. Ýtið bara á takkann aftur til að velja tungumál.

Ég prufaði þetta og þetta virkar :wink:

Ég var alltaf að fá upp "betriebsanleitg" og svo "Check Control"
Það voru uppi vissar meiningar um hvað þetta "betriebsanleitg" þýddi svo að nú er það á hreinu að það þýðir "Owners manual" og ég veit núna að "Check Control" þýðir rafmagnsbilum eða bilun í tölvunni þannig að tölvan er eiginlega óvirk sem stendur.
Geri ráð fyrir að ég þurfi að fara að láta tékka á henni í B&L

Vona að þetta verði einhverjum að gagni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 05:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Frábært að sjá þetta svona svart á hvítu,
ég var einmitt að fikta í þessum tökkum hjá mér,
og þetta virkaði ekki, en uppgötvaði þá líka í leiðinni að þessi
takki þarna hægramegin hjá mér hefur látið lífið, og hans verður
sárt saknað.

En ekki veistu hvað það er ef að maður heldur inni takkanum
vinstramegin við stýrið ,til að flétta upp eyðslu og hita í mælaborðinu,
í einhvern smá tíma þá kemur prog 1 ------------- minnir mig að standi,
finn bara ekkert yfir það hvað þetta prog 1 er og hvernig maður fiktar
í því.. Bara forvitni :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 10:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Það er ekki takki fyrir tölvuna vinstra megin við stýrið á mínum bíl.
Það er litla tölvan í honum þannig að hún býður ekki upp á mikið, ég get ekki séð eyðslu eða neitt þessháttar. Er eingöngu með þennan skjá þarna í mælaborðinu sem gefur mér upp einhverjar meldingar ef það fer pera eða þessháttar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Síðan er líka eitt annað sambærilegt sem mjög margir vita ekki af.

Ef maður lokar hurðinni með lykli og heldur lyklinum í nokkrar sek. í "loka
stöðu" þá lokast allir gluggarnir ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 12:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Thrullerinn wrote:
Síðan er líka eitt annað sambærilegt sem mjög margir vita ekki af.

Ef maður lokar hurðinni með lykli og heldur lyklinum í nokkrar sek. í "loka
stöðu" þá lokast allir gluggarnir ;)


Og þetta virkar líka á fjarstýringunni, þ.e. halda inni læsa takkanum á lyklinum, þá lokast gluggarnir. Amk. á E46. ;-) Þetta kom sér nokkrum sinnum vel þegar maður var kominn nokkra metra frá bílnum með innkaupapoka í báðum höndum. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 13:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Hér er gagnlegur linkur fyrir "OBC" (stóru tölvuna)
http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 14:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Þessi linkur er líka gagnlegur (ath PDF)
http://www.europeantransmissions.com/Bulletin/DTC.BMW/bmwcod.pdf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ahhh geðveikt!! vona að þetta virki eins hjá mér, er með stóru tölvuna, annars sá ég ekki bílin þinn á ak um versló? nokkuð viss um að ég hafis éð þig glápa á go cart 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm.. þetta virtist nú ekki virka hjá mér, hélt honum inni og eftir smá stund varð bara skjárinn tómur.. hmm en þetta með lykilin og rúðuna virkaði :Ð

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hjá mér virkaði að halda inni takkanum í mælaborðinu en það breitti bara tungumálinu fyrir upplýsingarnar frá tölvuni (eyðsla og þannig) en ekki bilana dótinu.. Þannig að þegar það fór pera hjá mér þá kem einhver þýskusteipa. Svo fann ég út að maður gæti gert eitthvað í test á tölvuni en þegar ég er kominn inn í test 11 og ætla að breita þessu með 1000 og 100 tökkunum einsog á að gera þá gerist bara ekkert.. Veit einhver hvað ég get gert.. Kann ekki þýsku :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mér fannst svalast afþýðingardæmið :D
í E34 allavega

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Mér fannst svalast afþýðingardæmið :D
í E34 allavega


:?: :?: :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ertu að tala um þarna halda húnunum uppi og þá afþýðir hann lásin? seme r btw bara sniðugt og ég þarf að fá mér hlýrri úlpu til að nenna testa þetta á morgnana en ég lendi alltaf í því í frosti að ég get ekki lokað hurðunum hjá mér að aftan, þurfti að halda afturhurðini bílstjóramegin lokaðari um dagin á leið í vinnuna sem er ekki auðvelt á þetta stórum bíl jafn lítill og ég nú er :roll: þurfti síðan að taka nokkuð krappa hægri beygju og það munaði grínlaust minstu að ég færi út úr bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Helvíti væri nú þægilegt ef einhverjir fróðir hérna á spjallinu myndu taka saman svona FAQ grein um öll þessi litlu tæknilegu smáatriði. Myndi gera manni lífið mun auðveldara og skemmtilegra þegar maður kaupir sér BMW og fer að leika sér á/að honum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég les alltaf owners manualinn og kemst að helling af dóti með því.. Þessi búnaður til að afþíða var lika í E28 bilnum sem ég átti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group