bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 14:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Jæja í gær var ég að þrífa bílinn sem er orðinn tæplega 2 ára og tók eftir að það eru hárfínar sprungur á glerinu einmitt þar sem ljósgeislinn lendir. Þetta er eins á báðum ljósunum.
Ég er ekki sáttur við þetta og mun koma til með að sína þeim í B&L þetta og ég ætla að fá ný ljós. En ég er að spá hvort einhverjir aðrir E-46 eða E-39 eigendur hafi lent í þessu sama?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Heldur þú að þeir gefa ekki þau svör að þetta er örugglega eftir steinkast eða eitthvað...? Ég stórefast um að þeir láta þig fá ný ljós nema þetta sé viðurkenndur galli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 18:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hef ekki tekið eftir þessu á mínum E46 en skal athuga betur og láta vita.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 19:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
þetta kemur ef þú ert með plast ljós og notar ekki gæða perur... sem eru ekki með uv stop(stoppar útfjólubláa geisla frá perunni sem plast þolir illa)

allavega hef ég séð þetta á nýlegum bmw sem var nýbúinn að skipta um perur og hárfínar sprungur mynduðust í plastinu í hring sem geislinn var.

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Feb 2003 19:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Í fyrsta lagi þá er þetta ekki steinkast. Ég þekki þannig sprungur og einnig eru líkurnar á því að steinar lendi 2var á samastað á glerinu sitt hvoru megin örugglega sáralittlar.
Ok ef þetta er plexigler þá er þessi áhrif UV geislunar eitthvað sem ég kannast við en það gerist vegna þess að fjölliðurnar í glerinu styttast við að fá UV ljós á sig og koma þá þessar fínu sprungur. Ef þetta er er málið, af hverju var ég ekki láttinn vita af þessu þegar bíllinn var keyptur? Af hverju hef ég aldrei séð þetta á golf eða öðrum bílum?
Það er ekki víst að þessi galli veiki glerið mikið eða þá að það minnki birtu í gegn en þetta er BMW og mér finnst þetta eigi ekki að vera. :x

Næsta í stöðunni er allravegna að kaupa perrur með UV vörn. Hvar fæ ég þær?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Feb 2003 10:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
við seljum perur frá stillingu (phillips) og þær eru með uv block..

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2003 23:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég fór niður í Olís og perurnar sem þar eru seldar eiga að vera með UV-stop en eitthvað er það ekki að virka.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2003 11:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Er þetta ekki hringlaga skemmd í glerinu, eins og glerið sé sviðið? Ég var búinn að heyra einhversstaðar að þetta sé gelli í glerinu.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 00:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
þetta eru margar örsmáar sprungur í glerinu nákvæmlega þar sem geislin lendir á því.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Eru ekki bara að brenna glerið??? Hefur oft gerst ef maður er með Xenon perur (100W) - en sleppur oftast með 55W perunni.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group