jonthor wrote:
bimmer wrote:
Er búinn að vera í tölvugrafík síðan Trident skjákort voru málið, sem er MJÖG langt síðan
Haha, ég man eftir þeim, ég uppfærði mitt þvílíkt. Átti trident skjákort sem ég uppfærði minnið úr 512
Kb í 1024. Þvílíkur munur. Annars er ég AMD maður. Sama hvort þú velur Price/performance eða bara performance þá er AMD með yfirburði í dag, alveg óháð þessu 64 bita dæmi. Intel er engan veginn að gera góða hluti þessa dagana. Vandamál með 3,6Ghz prescottinn og innkallanir á örgjörvum o.s.frv. Svo myndi ég líklega velja ATI frekar. Finnst þessi dual slot kæling frá nvidia dauðans! (þó ódýrari kortin hafi hana ekki)
Ég fór beint í 1mb útgáfuna á 486/33 Mhz græjunni minni því hún átti að notast í þunga grafíkvinnslu....
Annars var ég 100% Intel maður til að byrja með en fór alveg út í AMD á tímabili og er svo kominn aftur yfir í Intel. Ástæðan er nokkuð einföld, Intel er stabílla en AMD í þungri vinnslu. Þetta er álit mjög margra sem eru að vinna í 3d vinnslu, menn fá nóg af óútskýrðum krössum og veseni sem næstum hverfur með að skipta yfir í Intel.
Hins vegar skiptir þetta kannski ekki öllu máli í tölvum til heimabrúks.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...