bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Flottur ///M3
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þessi er geggjaður!!!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2404831261&category=6131

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, 4ra dyra m3 eru virkilega flottir.
Felgurnar og sætin eru líka mjög flott.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvur andskotinn hann er SJÁLFSKIPTUR!!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Ekkert smá fallegur .

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ótrúlega fallegur bíll og þetta er einmitt sá litur sem mér finnst fallegastur hjá BMW....

En er þetta nokkuð orginal M3??? Einhversstaðar las ég að Motorsport deildin framleiddi ekki sjálfskipta bíla. Þannig að er ekki bara búið að setja í hann M vél og aðra M hluti?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 00:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Veit að M5 eru ekki til sjálfsskiptir þannig að það hlýtur að vera það sama með M3, mér finnst þetta ekkert einstaklega fallegur BMW þótt að hann sé fallegur. :P

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
M3 bíllinn er allavega framleiddur bæði beinskiptur og sjálfskiptur fyrir Bandaríkjamarkað, en ég held ekki fyrir Evrópu. svo kom þetta smg dæmi sem er svona semi-sjálfskiptur.

ef þetta er ekki rétt þá leiðréttir mig vonandi einhver!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 08:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Helvíti fallegur bíll :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 09:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég fletti upp Vin code-inu, þetta er sjálfskiptur 4ra dyra M3

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 09:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þá er greynilega hægt að fá ameríkubílana líka sjálfskipta eins og Gunni sagði.... þessir ameríkanar :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 12:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Einmitt, hver vill hafa M bílinn sinn sjálfsskiptan, ég held að beinskiptir bílar séu orðnir það sjaldgæfir útí BNA að það er hægt að læra á sjálfskiptan bíl :shock:

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 12:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hélt að þetta væri ekki til!

Mér finnst hann mjög falelgur þessi bíll og eina sem myndi stoppa mig með þennan bíl væri þessi fáránlega sjálfskipting!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 14:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Just wrote:
Einmitt, hver vill hafa M bílinn sinn sjálfsskiptan, ég held að beinskiptir bílar séu orðnir það sjaldgæfir útí BNA að það er hægt að læra á sjálfskiptan bíl :shock:


Já ég hef heyrt að þú getir fengið bílpróf á sjálfskipta bara, þeir vita ekki af hverju þeir eru að missa.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bara að henda í hann 6gíra kassa og þá er hann game 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Feb 2003 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já, þá væri ég til í að eiga hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group