elmar wrote:
Sælt veri fókið
Hefur einhver hugmynd um hvort hægt er að fá keyptann loftflæðiskynjara í E28 518i hér á landi eða þarf að panta hann að utan???
Vandamálið virðist vera að bíllinn koðnar niður og missir algörlega afl, þegar maður er á ferð. Hann koðnar alveg niður án þess þó að drepa á sér og þá er ekkert annað að gera enn að kúpla frá og stöðva, drepa á og ræsa aftur og þá er vandamálið úr sögunni. Stundum dugar að stíga bensíngjöfina í botn og þá kemur hann aftur inn eftir nokkrar sekúndur.
Er þetta annars ekki rétt bilanagreint hjá mér ... finnst mjög líklegt að loftflæðiskynjarinn fyrir innspítinguna sé eitthvað að stríða
kv Elmar
hvaða árgerð er þetta?