jæja, það sem er að gerast núna er rear subframe fóðringar skipting,
tók drifið bara undan og er búinn að preppa 3.25 drifið, sem er flott læst
Svo að núna verður bara unnið í þessu þangað til að ég hendi subframinu aftur undir, skipti um klossa að aftann og smelli í drifinu, en það verður ekkert keyrt 2.5 vélina meir, næsti eigandi er með planaða algjörlega yfirhalningu á vélinni sem er bara mangað að vita af.
Og ég fer að skipta um vél bráðum, bremsu dótið hefur verið borgað og er á leiðinni, en ég ætla að drífa í því að skipta um vél bara og svo bíður hann bara þangað til að bremsudótið er komið og fer í, ég þarf að smíða einhverjar bremsuslöngur en það ætti ekki að vera neitt biggy mál þannig séð. Og þá get ég farið að keyra bílinn sem mig hefur alltaf langað til að eiga
E30 2 dyra
Topplúga
Sport sæti,
M Power og ekkert lítið heldur
Coilovers með Konis( er með monroe í láni hjá hlyn þangað til að aftur konis koma)
"17 Felgur og feitar að aftan
LSD
CD með temmilegu soundi
Allar nýjar fóðringar að framann og erfiðustu að aftann
Það styttist og styttist

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
