bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: vélarvandamál
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 15:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
ég lennti ansi illa í því á sunnudaginn.. var ég keyra bílinn (E30 316iA) og allt í einu drap hann á sér og rann aðeins áfram í gír. svo reyni ég að starta aftur og rafmagnið fer alveg í gang en ekkert gerist í vélinni. svo talaði ég við bílakall sem sagði mér að tímareimin væri líklegast farin, því að það væri engin þjöppun á vélinni.

ég var að pæla í hvort að það væri möguleiki á að setja í hann nýja tímareim eða hvort að öll vélin hafi rústast.. vitiði hvernig það er á 316iA E30 ?

einnig var mér boðin '87 320i vél um dagin bsk keyrð 190þús, ég veit að það á að vera hægt að setja hana í minn bíl. eru sömu mótorfestingar og er möguleiki á að nota 316 ssk ? þyrfti ég þá ekki að skipta um alveg slatta ?

einhverjar ráðleggingar ?

kv. Ægir

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég ætla ekki að vera með svartsýni en það eru miklar líkur á að það þurfi að gera meira en að skipta um reim, þetta gerðist hjá kunningja mínum og þar bognuðu 2 stk ventlar, plus skipti um heddpakkningu, líklega plana heddið, ventlafoðringar, ventlalokspakkningu, þetta er kanski ekki svo dýrt en vinnan er stór þáttur og ef þú getur gert eitthvað af þessu sjálfur þá er það plús.
Hvað er bíllinn keyrður, það er hámark á orginal reim 60 þús km.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Tue 10. Aug 2004 15:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vélarvandamál
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
ScoopeR wrote:
einnig var mér boðin '87 320i vél um dagin bsk keyrð 190þús, ég veit að það á að vera hægt að setja hana í minn bíl. eru sömu mótorfestingar og er möguleiki á að nota 316 ssk ? þyrfti ég þá ekki að skipta um alveg slatta ?

einhverjar ráðleggingar ?

kv. Ægir


Vélin ætti að ganga nokkuð auðveldlega ofan í bílinn hjá þér.
Það er mögulegt að þú þurfir að skipta um bitann sem liggur undir vélinni, en Bjarki hérna ætti að geta gefið betri upplýsingar um það.
Mögulega gæti gengið að nota lægri mótórpúða í staðinn fyrir það.

Sjálfskiptingin þín passar ekki við M20 mótórinn (320i).

Þú þyrftir tölvuheila og loom með vélinni, en öðru leyti er þetta ekkert svakalegt mál.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 15:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
jens wrote:
Ég ætla ekki að vera með svartsýni en það eru miklar líkur á að það þurfi að gera meira en að skipta um reim, þetta gerðist hjá kunningja mínum og þar bognuðu 2 stk ventlar, plus skipti um heddpakkningu, líklega plana heddið, ventlafoðringar, ventlalokspakkningu, þetta er kanski ekki svo dýrt en vinnan er stór þáttur og ef þú getur gert eitthvað af þessu sjálfur þá er það plús.
Hvað er bíllinn keyrður, það er hámark á orginal reim 60 þús km.

minn bíll er keyður 176þús.

annars bíst ég við að ég fari bara í það að skipta um vél.. en er ekkert mikið mál að skipta úr ssk í bsk ? ég get fengið alla hluti í það sem þarf með vélinni..

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 15:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
er ekki keðja í þessum eða var það bara 316 ekki "i"

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er ekki reim í þessum mótorum og einnig í M20?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 16:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hlynurst wrote:
Er ekki reim í þessum mótorum og einnig í M20?


í 1986 árg 316 bílnum minum sem ég átti var 1,8 blöndungs 90hö það var keðja í honum.


ég tjekkaði á 318i og 316i m40 mótorunum og það er reim í þeim
og í 318i m10 er keðja.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 16:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hlynurst wrote:
Er ekki reim í þessum mótorum og einnig í M20?

það er reim í m20

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 17:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
þetta er '90 316i 102hö... ég átti áður '87 316 sem var 90 hö

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
ScoopeR wrote:
þetta er '90 316i 102hö... ég átti áður '87 316 sem var 90 hö


Ef hún er 102 hö, þá er hún pottþétt M40, og þar af leiðandi með reim.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 23:16 
nú er bara málið að verzla m20b25 af gunna&stebba held ég :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Aug 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Word :!: er þetta ekki líka algert topp boddy í það?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group