ég er í rosalegu veseni og hef eigilega bara gefist upp á net surfi og allavega testum sem ég hef verið að brasa í í sambandi við bæði miðstöðina hjá mér og bensín miðstöðina.
Miðstöðin er nefnilega hitastírð og stýrist af skinjara sem er niður við bremsuna hann semsagt sogar inn loft framhjá hitastilltu viðnámi sem breitist að sjálfsögðu við hitabreitingar og lætur einhverja græju vita hvort hun eigi að senda 12V í loka sem er frammí huddi sem lokar á vatnið svo það komist ekki í gengum miðstöðina og þá kólnar hun svo þegar skynjarinn skynjar kaldara loft á ryfur græjan strauminn, lokinn opnast, vatnið streimir og miðstöðin skilar heitu.. jæjja málið er að þessi "einhver" græja gefur lokanum aldrei 12V ég er buinn að testa lokann og lika buinn að mæla stilliviðnámið og þetta virkar bæði finnt og já vacum slangan er að sjuga loft inn í gegnum skynjarann... veit einhver eitthvað???
og annað bensín miðstöðin virkar flott fer í gang þegar ég starta henni en virðist reindar ekki vilja fara í gang eftir klukkunni.. hun samt hitar mjög vel en slekkur svo ekki á sér eftir hálftima einsog hun á að gera og vill heldur ekki slökkva þegar ég slekk á henni með on board computer (henni er stýrt þaðan) ég þarf semsagt að taka öryggið úr til að það deyji á henni.. en þá að sjálfsögðu nær hun ekki að kæla sig og það getur ekki farið vel með hana.. mér var buið að detta í hug að eitthvað relay væri orðið lélegt og snerturnar næðu saman þó þær ættu ekki að gera það en hef ekki hugmyndum hvar eða hvernig ég finn það og finnst þá lika skritið afhverju það sleppir um leið og ég tek öryggið úr og svo finnst mér einsog þetta hljóti að vera eitthvað í tölvunni first að hun vill ekki fara í gang á klukku heldur þó að ljósin í tölvunni seigi að hun eigi að vera í gangi
en það væri alveg geðveikt að fá einhver svör.. einhverjar hugmyndir því ég stend á gati með þetta bæði.
|