bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Veðrið og oliupannan
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 09:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Rosalega er ég svekktur yfir því að hafa sett bílinn inn í geymslu
í miðjum okt. þegar snjóaði vel hér í rúmlega viku.

Ég kemst ekki í hann, en hefði ég ekki gert það væri ég búinn að vera á honum meira og minna í allan vetur. Ef ég hefði komið honum i gegnum skoðun. Allavega hefði ég getað dundað eitthvað við hann.


Veit einhver, er ekki vonlaust að ná oliupönnunni undan vélinni í E23
án þess að taka vélina úr?

Mín er skemmd eftir að hafa rekist niður á Vopnafjarðarheiðinni fyrir tveimur árum, og lekur það eru smá sprungur sjáanlegar.

Ef ykkur hefur tekist þetta, eða yfirhöfuð reynt, sendið línu um árangurinn,
það væri rosagott að ná henni undan án þess að rífa vélina úr.


Maður er farinn að hlakka til sumarsins.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Vélin verður að fara upp eða bara úr bílnum ég lenti í að taka olíupönnuna undan 728 bimmanum sem ég átti

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 12:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég er búin að lenda í þessu með 2 e30 bíla
er með spes tveggjaþátta efni sem ég hnoða
saman og set í sprunguna er enþá með þetta svona
og heldur en :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 13:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Halli wrote:
ég er búin að lenda í þessu með 2 e30 bíla
er með spes tveggjaþátta efni sem ég hnoða
saman og set í sprunguna er enþá með þetta svona
og heldur en :lol:



Settirðu þetta í neðanfrá, var ekki olíusmit eða vinnur þetta stöff í svona oliublautu umhverfi?

Þetta er álpanna, held ég.

Hvað heitir efnið, hvar fæst og svo frv??

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 13:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þú tappar olíunni af bílnum svo hreinsar þú olíublauta
flettin med bremsuhreinsir veit ekki hvar þetta fæst en ég
gæti att smá eftir handa þer
ég veit að þetta er álpanna það er ál undir e30 lika :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 13:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Halli wrote:
þú tappar olíunni af bílnum svo hreinsar þú olíublauta
flettin med bremsuhreinsir veit ekki hvar þetta fæst en ég
gæti att smá eftir handa þer
ég veit að þetta er álpanna það er ál undir e30 lika :lol:



Þetta var nákvæmlega það sem ég vildi heyra. Allavega reynandi. Bremsuhreinsirinn er væntanlega frá Würth, en tveggja þátta blandan, er þetta bara álsteypa einhverskonar??

Ef þú manst nafn væri gott. Er langt síðan þú gerðir þetta?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 16:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta heldur allveg þú getur borað snittað og gert það sem þú
vilt við þetta bremsuhreinsirinn er frá wurth en ég skal ath á morgun
niðra verkstæði hvort þetta er til handa þer

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 20:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég tók olíupönnuna undan 335i bílnum minum með vélina í bílnum :D

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Feb 2003 18:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta er til hjá mer ef þú vilt

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Feb 2003 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Takk Halli, ég er ekki farinn í þetta því bíllinn er fastur inní geymslu ennþá.

Ég er hinsvegar farinn að undirbúa svona aðgerðir í huganum og ætla að reyna að komast hjá því að taka vélina úr vegna þessa.

Geturðu sagt mér hvað þetta heitir, eða ertu kannski að selja stöffið?

þá kaupi ég einn gang af þér.

Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Feb 2003 12:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
sendu mér p mail með ypplýsingum og ég sendi þér það
og hvernig á að nota það :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group