bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hreinsivörur hjá B&L
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mig langaði bara að láta fólk vita af því (ef það vissi það ekki fyrr) að það er mjög hagstætt að kaupa bílahreinsivörur hjá B&L. T.d. eru Sonaxvörurnar eftir því sem ég hef séð langódýrastar hjá B&L og svo er hægt að fá þar BMW felguhreinsi sem er að gera mjög góða hluti á FÍNU verði (sá ódýrasti sem ég hef séð).

B&L klikkar ekki :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BMW Felgurhreinsirinn er DRASL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
NAY.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gunnar wrote:
BMW Felgurhreinsirinn er DRASL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1


Komdu með eitthvað máli þínu til staðfestingar félagi.

Virkar a.m.k. flott hjá mér á 18tommurnar. Læt þetta liggja á í svona 5mín, bursta svo með felgubursta og loks smúla vel með hárþrýstidælu. Þær eru alltaf mega hreinar og glansa vel á eftir.

Ekki bið ég um meira :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef ekki prófað Bmw felguhreinsi. Nota alltaf Sám Turbo 2000 með góðum árangri blanda 1/4 á sumrin og 1/3 á veturnar.
En mig langar að eiga leðurhreinsirinn frá BMW.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bjarki wrote:
Ég hef ekki prófað Bmw felguhreinsi. Nota alltaf Sám Turbo 2000 með góðum árangri blanda 1/4 á sumrin og 1/3 á veturnar.
En mig langar að eiga leðurhreinsirinn frá BMW.


Leðuráburðurinn er kominn aftur, þ.e. þessi í kössunum, hreinsirinn í spraybrúsunum er ekki ennþá kominn aftur, er að athuga með hann. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Aug 2004 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hafið þið prufað þriggja þrepa prógramið frá Mothers...við bónuðum Fordin hanns Gunna Gunn með þessu...alveg þrælvirkar :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group