bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Konan mín og Bimmi
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 19:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað haldið þið félagar...

Konan mín horfði svo rosalega á eftir svörtum Touring E39 Schnitzer bíl í dag að hún gekk á ljósastaur með látum og er með kúlu á enninu - ég kvikindið er búin að hlæja í allan dag :lol: En er auðvitað ánægður með áhugann hjá henni líka...

Gott að ég hef ekki einn gengið á eitthvað við að glápa á bimma 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 20:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
nohhh þú hefur náð þér í ALVÖRU kvennmann sé ég ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 20:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
force` wrote:
nohhh þú hefur náð þér í ALVÖRU kvennmann sé ég ;)


Jebb, annars væri ég nú ekki búin að eiga M5, E21 323i og Porsche 911 :wink: .

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:clap: :clap: :clap:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
já ég skil ..


konan mín lætur mig reglulega vita þegar hún sér benza á stórum AMG felgum..og fl... þetta er allt að koma ... h eh e


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kærastan mín vill krómfelgur undir kittuðu corolluna sína :twisted:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Konan mín er búinn að hafa bílpróf í viku og er núna úti að rúnta með vinkonu sinni á Spydernum :oops:

Annars vill mín ekki sjá neitt annað en BEBECAR 911, hún segist reyndar ætla að skipta felgunum út fyrir svartar fuchs þegar hún er búinn að kaupa hann :lol: Hún sem vissi ekki einu sinni hvað felga var þegar ég kynntist henni fyrir 2 árum 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Góður! :D


ég er að ala mína upp sem bmwkonu :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Dolldið svona karlrembulegt


"konan mín er í prógrami hjá mér" "veit ekkert orginal"


Kærastan mín vissi allavega helling um bíla og svona áður en ég kynntist henni :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 23:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Hehehehe :lol:

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jul 2004 06:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Litla systir mín er búin að benda mér á bmw-a og tala um felgur síðan hún var 5 ára og núna er hún 7 ára og er búin að ákveða hvernig bíl hana langar í :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jul 2004 10:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Spiderman wrote:
Konan mín er búinn að hafa bílpróf í viku og er núna úti að rúnta með vinkonu sinni á Spydernum :oops:

Annars vill mín ekki sjá neitt annað en BEBECAR 911, hún segist reyndar ætla að skipta felgunum út fyrir svartar fuchs þegar hún er búinn að kaupa hann :lol: Hún sem vissi ekki einu sinni hvað felga var þegar ég kynntist henni fyrir 2 árum 8)


Mér lýst vel á það - reyndar verður smá hlé á sölu núna þar sem Sibbi er að koma til mín í tvær vikur (þ.e. ef það verður ekki gengið frá neinu í DAG, sem auðvitað er hæpið að takist því miður).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jul 2004 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það er svipað uppa teningnum hja mer og frænku minni sem eg lit a eins og systur mina. Hun er einmitt að fara keyra bimmann minn i dag... voða spennt. Hun er buin að plana að safna ser fyrir E36 M3.. Alvöru sko! ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 109 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group