Vegna framhaldsnáms erlendis er þessi frábæri 318i bíll af gerðinni E46 nú til sölu
Mikilvægir punktar:
Bíllinn er vínrauður og ekinn 103 þús km. Hann er árgerð 1998 og var fluttur inn í ársbyrjun 1999 og hefur verið hér heima síðan þá.
Aukahlutir (nokkuð um viðbætur frá mér): kastarar, rafdrifinn sóllúga, armpúði, glasahaldarar (snilld) og nýjar 17" álfelgur á dekkjum (keypt í apríl).
Búið er að skipta um allt í bremsum að aftan og handbremsan var þá líka tekinn í gegn. Þetta var gert hjá TB og hafa þeir alfarið séð um viðgerðir á bílnum. Bæði ég og strákurinn sem átti bílinn á undan höfum einungis farið til þeirra.
Verð: 1350þ . Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga í
síma 899-9383.
http://www.bilasolur.is/bisImageServer.aspx?img=21694758&size=fullsize&watermark=
Með kveðju,
Rafn