bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 07. May 2021 13:45

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Wed 06. Dec 2017 21:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Seintlegt uppdeit :D

Fixaði innréttinguna til svo hann yrði ekki mega hrár að innan
Image
Image

Keypti svo semsagt SLR Ultra angle kit, en fékk það ekki í hendurnar fyrr en rúmum 2 mánuðum eftir pöntun, geggjuð vara en hræðilegt customer support.
Image
Image
Dúndra draslinu í
Image
Image
Lágt og breitt :D
Image
Image
Ný frambretti sem voru púlluð í drasl
Image
Image
Fór svo út að prufa sem endaði leiðinlega
Image
Image
Allt gekk voða vel og allir glaðir svo bara BÚMM :lol: :lol:
Image
Tímakeðjan hélt uppá fimmtudaginn og ákvað að slitna bara
Image
Druslunni spólað uppá búkka og rokkurinn úr, fékk lánsvél frá yndinu honum Patrik í Team545 sem ég var með í sumar,
er að slíta hana uppúr núna og setja aðra M50 með eitthverju gúmmelaði
Image

Keypti annan 325 sem var útbúinn M50B25 NV og búið að koma fyrir Arp stöddum og setja Athena cut ring pakkningu, allt í heddi nýtt ofl,ofl.
Image
Image
Hirti svo úr honum fullt af dóti sem fer yfir í hinn, 2 nýja sparco stóla, 6 punkta belti, 188mm lsd og öxlar ofl, seldi svo skelina.

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group