Jæja, þá er best að koma með smá update um hvað ég er búinn að gera fyrir bílinn síðan ég fékk hann aftur.
Ég er búinn að kaupa nýjar 19" felgur og dekk fyrir hann, ný nýru (svört), ný BMW merki að framan og aftan, búinn að setja nýjan hægri spegil, nýtt bensínlok og svo er ég búin að setja nýtt gúmmí á kúplingspetalann. Ég er líka búinn að panta nýja lykil og fjarstýringu af bílnum þar sem sá sem átti bílinn á undan mér var búinn að týna honum. Ég pantaði það hjá
https://www.schmiedmann.com/ og fékk ég lykilinn síðanan og fjarstýringuna forritaða frá þeim. Það eina sem ég þurti að gera var að sanna að ég ætti bílinn.
Það sem er næst á dagskrá er að fara með hann í smurningu og láta tengja hann við tölvu til að tékka afhverju ABS ljósið logar.
Læt fylja með nokkar nýjar myndir af honum.




_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur

]
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur]
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]