Keypti þennann e30 um daginn, og þetta er s.s m50b20 beinskiptur, en hann er 318 ssk original. Hann er 4dyra og er með dráttarkúlu sem er bara osom

.
Þessi bíll hefur séð betri daga, en hann er ansi illa farinn af riði í sílsum og brettum til að nefna eitthvað, syngur duglega í kassanum, hann gengur líka bara á 4cyl og ofhitar sig ef hann er ekki á ferðinni, en kæliviftan virkar ekki í honum, held að það sé bara málið, hitamiðstöðin virkar ekki heldur, en það er eitthvað sem er ofarlega á listanum fyrir veturinn.


Planið með þennann er að koma kraminu sem er í honum í skítsæmilegt stand, og æfa mig að spóla í vetur. En eftir veturinn ætla ég og félagi minn að eiga gera gennann bíl almennilegann.
Það fer í hann m30b35 kram sem er í e30 hjá félaga mínum, coilover og körfustólar, driftstýri, veltibúr, strípuð innrétting, allt þetta helsta, svo er bara að keppa í driftinu og leika sér á þessu.