Var að kaupa þennann, og er drullu sáttur og ætla að gera smá þráð um hann.
Þetta er 525 s.s m50b25 beinskiptur og kemur þannig úr verksmiðjunni, hann er keyrður um 280þ.km. Kemur original full mtech, en það er ekkert þannig á honum núna nema
leður sportstýri og mtech gírhnúi en hann er með M5 LSD drifi og M5 öxlum og hann er með comfort leðursæti með hita og armrest, topplúgu sem er rafmagns eins og rúðurnar fram og afturí.
Fæðingarvottorðið:
Vehicle information
VIN long WBAHD51080BG18058
Type code HD51
Type 525I (EUR)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0411)
Prod. date 1990-11-20
Order options
No. Description
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
240 LEATHER STEERING WHEEL
288 LT/ALY WHEELS
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
335 M TECHNIC SPORTPAKET
339 SATIN CHROME
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
464 SKIBAG
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
553 ON-BOARD COMPUTER IV W REMOTE CONTROL
655 BMW BAVARIA C BUSINESS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
801 GERMANY VERSION
Hérna eru nokkrar myndir af honum
Svona var hann:





Svona er hann í dag:




Planið er að fá þennann bíl eins og hann var fyrir nokkrum árum, byrja á að skipta um framrúðu, og mig langar líka að skipta yfir í v8 framendann, svo verður hann sprautaður um mánaðarmót, í sama lit. Síðan langar mig í viðarinnréttingu eða leður hurðarspjöld, Hann fer á Rondell 58 fyrr eða síðar og fer seinna í full mtech, eins og staðan er núna er kramið í toppstandi, þarf ekki að gera mikið þar. en boddýið er klárlega ekki uppá sitt besta.
Hérna er ein mynd svipuð eins og mig langar að hafa hann
