bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: varðandi SACHS
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 10:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Hey ég er með 318 is og nú er komið að því að skipta um kúplingu er að pæla í að kaupa SACHS úr fálkanum er það ekki það sem er orginal í BMW bæði SACHS kúplingar og demparar svo dótið úr Fálkanum ætti að vera ok. er það ekki ???

ps. hann fór 150 þúsund km. á orginal kúplingunni held að það sé bara nokkuð gott ??

elli M1 fan

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 11:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það er mjög gott merki er það er sama og orginal

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er ekki Boge og Bilstein orginal demparar í BMW?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: B&L
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 13:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
er búinn að ath. með kúplingsettið það er 25 þús. í B&L og er á 27 þús. í Fálkanum það er reyndar ekki til í B&L en það er ekki nema viku á leiðinni svo það verður auðvitað tekið þar !!!

ps. ég hef aðeins fengið topp þjónustu hjá B&L

elli M1 fan

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En hefuru athugað hjá Tækniþjónustu Bifreiða? Það eru bara snillingar :!:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 15:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Nei hef ekki ath. það litli bróðir minn vinnur hjá Almenna bílaverkstæðinu í skeifunni þeir eru þjónustuaðilar fyrir B&L þannig að ég er í góðum málum í gengum hann. Svo er það annað það er farið að blikka hjá mér Air Bag ljósið í mælaborðinu svo ég þarf að fara og láta tengja hann við tölvu til að sjá havð er að veistu e-h hvað það kostar ??

elli M1 fan

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Feb 2003 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er það ekki um 4000 kr í B&L? En þú gætir þurft að bíða eftir að það losni tími hjá þeim... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group