BMW e65 730D 2004
Aflgjafi: Diesel
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: Afturhjóladrif
Ekinn: 211.000 Skoðaður 2017
Eyðsla:
Þjóðvegur 6,7L/100
Innanbæjar 11L
Búnaður
leður
Rafmagn í sætum
Rafmagn í rúðum
Hiti í sætum framí
Hiti í sætum afturí
Minni í bílstjóra sæti
Sjálfdimmandi baksýnis spegill
Angel Eyes
Xenon
Skriðvörn
sjónvarp
Rafmagn í speglum
Fjarstýrðar samlæsingar
Bakk skynjari og að framan
Filmur í rúðum
rafmagn í hauspúðum afturí
Rafstýrðar gardínur í öllum rúðum afturí
kælir
navi
hrikalegar græjjur
sími
tvískipt miðnstöð
6 diska magasín 2x diskabox
topplúga
sos
22" felgur
19" felgur
OEM vebasto olíufíring
og margt fleira
Bílinn er á 22" felgum og góðum dekkjum 295/25 22 að aftan og 255/25 22 að framan
Einnig á 19" style 95 á nýjum vetrardekkjum og fylgja sumardekk á þær
Ástand
Glæsilegur bíll sem hefur fengið gott viðhald, búið að gera þónokkuð fyrir hann uppá síðkastið, er að koma á hann lip á afturrúðu og skotthlera
Verð: Tilboð skoða öll skipti
8995227
