Sælir.
Keypti þennan í September síðastliðinn og er minn fyrsti BMW
Bíllinn er af gerðinni BMW E46 325i 2004 facelift



Þessi bíll er ekki að drukkna í neinum svakalegum búnaði, það sem hægt er að telja upp er svört leðurinnrétting og aðgerðastýri, annað merkilegt er það nú ekki.
En læt nú listann fylgja með :
1CA Selection Cop Relevant Vehicles Selektion Cop Relevanter Fahrzeuge
167 Eu4 Exhaust Emissions Norm Abgasnorm Eu4
2CD Lt/aly Wheels Star Spoke 136 Lm Raeder Sternspeiche 136
205 Automatic Transmission Automatic Getriebe
240 Leather Steering Wheel Lederlenkrad
249 Multi-function For Steering Wheel Multifunktion Fuer Lenkrad
473 Armrest, Front Armauflage Vorn
495 3. Headrest Rear Centre 3. Kopfstuetze Hinten
534 Automatic Air Conditioning Klimaautomatik
650 Cd Player Cd-laufwerk
661 Radio Bmw Business Radio Bmw Business
785 White Direction Indicator Lights Weisse Blinkleuchten
8SP Cop Control Cop Steuerung
818 Main Battery Switch Batteriehauptschalter
842 Cold Climate Version Kaltland-ausfuehrung
853 Language Version English Sprachversion Englisch
863 Europe/dealer Directory Service Kontakt-flyer Europa
880 English / On-board Documentation Englisch / Bordliteratur
896 Daytime Lights Function Tagfahrlichtschaltung
926 Spare Wheel Ersatzrad
973 Black & White Line Black & White Line
976 La Comfort Package La Comfort Paket
Búinn að sinna þónokkru viðhaldi upp á síðkastið en þetta er það sem ég er búinn að gera :
Skipt um bremsurör að aftan frá miðju ( fyrri eigandi )
Nýsmurður og skipt um bremsuvökva í BL

Skipt um ventlalokspakkningu

Gorma báðum megin að aftan

Skipt um númeraramma framan og aftan
Skipti yfir á 16'' negld vetrardekk og keypti nýja miðju í vetrarfelgurnar

Diska og klossa að framan ásamt þreifara, gömlu voru orðnir skakkir og klossar búnir.

Tók upp báðar bremsudælurnar að framan, skipti um stimpla og þéttisett, maður býður ekki nýjum diskum og klossum upp á gamlar dælur

Skipt um baulugúmmí b/m fr, þau voru orðin nokkuð slitin

Skipt um stýrisendastöng v/m, þá innri og ytri stýrisenda og síðan var hjólastillt
OEM þurrkublöð að framan
Skipt um aftari spyrnufóðringar að framan
Skipt um rúðuupphalara v/m framan, eða hann var 'gerður' upp og settir voru ryðfríir vírar í hann í staðinn, Drossían á Facebook.. mæli með honum, kostaði lítið og fékk hann til baka næsta dag.

Setti í hann angel eyes hringi í aðalljós

Silfraða hringi utan um mælana í mælaborðinu
