Var að kaupa mér E39 530D 2000 árgerð, fluttur inn 2005 skilst mér, þetta er æðislegur bíll og fyrsti E39 sem ég hef átt og einnig fyrsti Diesel Bmw. Siðan ég keypti hann hef ég tekið framljósin í geggn,var búið að filma þau og ákvað ég að ég vildi frekar hafa þau clean ( Facelift framljós ) þannig ég tók filmurnar af, einnig tók ég af honum Mtech framstuðarann yfir veturinn til að hann sé ekki að skemmast og setti orginal undir hann & er Mtech stuðarinn á leið í dekur & sprautun. Fór með hann til snillingana í Smur54 í Olíuskipti & eru þetta algjörir meistarar, Allir listar verða teknir af bílnum og gerðir svartir. Nýrun verða tekin af og verða sett Facelift nýru á hann sem ég ætla einnig að gera svört ,afturljósin fá svo að fara og ætla ég að setja facelift & eru Rondell felgurnar i geymslu. Þegar sumarið kemur þá fær þessi bíll að njóta sín & þá fara fallegu hlutirnir undir hann aftur. Ég ætla með bílinn strax eftir áramót í pixlaviðgerð enda hef ég heyrt að þetta sé algengt í E39 að pixlar séu farnir, sem og verður skipt um stýri í honum & forðabúr. Bíllinn fer í mössun eftir nokkra daga og verður hann shineaður vel & einnig sett einhverskonar glæra yfir hann. Þessi bíll er ryðlaus og toppeintak & er ég ánægður að þetta sé fyrsti E39 sem ég hef keypt. Stal nokkrum gömlum myndum af fyrrum eiganda vonandi er honum sama, Set svo inn fleiri myndir þegar nálgast sumarið Hérna er smá info um bílinn. Held ég geti sagt að þetta er einn af bestu bílum sem ég hef átt og án efa sá þæginlegasti og ekki skemmir hvað þessir bílar eru sprækir.
BMW 530 D
Árgerð 2000
Litur Svartur
Eldsneyti/ Diesel
Vél
6 strokkar
2.926 cc.
200+ hö.
Tölvukubbur
Breytt púst (engin töffarahljóð)
Intercooler
1.585 kg.
Drif /Afturhjóladrif
Sjálfskipting
Veltistýri
ABS hemlar
Spólvörn
Farþegarými
5 manna
4 dyra
Hvítt Leðuráklæði
Hiti í sætum
Armpúði
Sími
Filmur
Fjarstýrðar samlæsingar
Höfuðpúðar aftan
Skíðapoki á milli sæta
Kastarar
Litað gler
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Samlæsingar
regnskynjari
Webasto forhitara miðstöð
Krókur. (sem hægt er að taka af)
M-tech framstuðari
Ipod tengi (hleðsla og tónlist)
Fæðingarvottorð:
Vehicle information
VIN long WBADL81090GX37272
Type code DL81
Type 530D (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M57
Cubical capacity 3.00
Power 142
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/BEIGE E36 SANDBEIGE E (N6SN)
Prod. date 2000-02-24
Order options
No. Description
235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
704 M SPORT SUSPENSION
709 M LEATHER STEERING WHEEL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN / ON-BOARD DOCUMENTATION
Series options
No. Description
202 STEPTRONIC
283 LT/ALY WHEELS BMW STYLING II
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
