bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: e30 vatnlásfix
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Gó´dag !
Ég var aðeins að spá , er neflilega að skipta um vatnlás og dælu i bílnum hjá mer. Það fylgdi engin pakkning með vatnslásnum og á víst ekki að vera , ekki rétt ? :) Í staðin að nota eitthvað pakkningarlím ?!? ehh Einhver hérna sem gæti útskýrt fyrir mer hvernig ég sansa þetta :D Jam og þetta er E30 318is ´91

Takk fyrir

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 vatnlásfix
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ravis wrote:
Gó´dag !
Ég var aðeins að spá , er neflilega að skipta um vatnlás og dælu i bílnum hjá mer. Það fylgdi engin pakkning með vatnslásnum og á víst ekki að vera , ekki rétt ? :) Í staðin að nota eitthvað pakkningarlím ?!? ehh Einhver hérna sem gæti útskýrt fyrir mer hvernig ég sansa þetta :D Jam og þetta er E30 318is ´91

Takk fyrir


Hvar keyptirðu hlutina?

Það sem ég sé í tölvunni hjá mér staðfestir það sem mig minnti, það er O-hringur á vatnslásnum og síðan er pakkning sem skipt er um sem kemur á vatnsláshúsið, síðan er annar O-hringur á vatnsdælunni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
þakka skjót svör :)

Ég er búnað taka vatnslásinn úr bílnum og þegar eg náði honum út , sat eftir eitthvað drazl sem leit eila ekki útfyrir að vera pakkning. (samt ekki viss) helmingurinn af þessu sat eftir og þurfti að skafa i burtu.

Þessi dæla og lás eru keypt í bílanaust...

vil bara taka það fram að ég kann ekkert að gera við bíla , félagi minn er að hjalpa mer við þetta :P

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég er kanski einginn heimsmeistari í þessu,
en þegar ég skipti um vatnslás í mínum þá var engin pakkning,
og hana þarf ekki, en það er O hringur eins og Jss segir, og á að fylgja
með, á að vera ósköp einfalt en bara passa að hann fari á sinn stað ;)

Ég hugsa að það sé ekkert einsdæmi með minn bíl að vatnslásinn sé
svona, þannig að ef það er enginn O hringur með vatnslásnum sem þú
fékkst þá myndi ég rabba við þá sem seldi þér hann og fá hringinn áður
en þú ferð að gera eitthvað meira ;)


edit: getur líka bara hringt niðrí B&L og talað við þá þar í varahlutum og
þeir ættu að geta sagt þér hvort það eigi að vera pakkning eða O hringur.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
force` wrote:
ég er kanski einginn heimsmeistari í þessu,
en þegar ég skipti um vatnslás í mínum þá var engin pakkning,
og hana þarf ekki, en það er O hringur eins og Jss segir, og á að fylgja
með, á að vera ósköp einfalt en bara passa að hann fari á sinn stað ;)

Ég hugsa að það sé ekkert einsdæmi með minn bíl að vatnslásinn sé
svona, þannig að ef það er enginn O hringur með vatnslásnum sem þú
fékkst þá myndi ég rabba við þá sem seldi þér hann og fá hringinn áður
en þú ferð að gera eitthvað meira ;)


edit: getur líka bara hringt niðrí B&L og talað við þá þar í varahlutum og
þeir ættu að geta sagt þér hvort það eigi að vera pakkning eða O hringur.


Það er bæði pakkning á vatnsláshúsinu og O-hringur á vatnslásnum sjálfum. ;)

Kv.

Jóhann

Varahlutaverslun B&L. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
jamsí , ég hringdi i bílanaust áðan og spurðist fyrir um þetta. Maðurinn sem eg talaði við, fann ekkert um þetta i tölvunni hja sér og hélt jafn vel að það væri engin hringur heldur bara nota eitthvað pakkningarlím... :roll:

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
takk fyrir hjálpina :D

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svona á þetta að vera í bílnum hjá þér:

Image

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
flott mynd af þessu kemur til með að hjálpa :) Búnað tjékka á BogL og þetta var allt saman satt og rétt hja þer Jss. 8)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ravis wrote:
Búnað tjékka á BogL og þetta var allt saman satt og rétt hja þer Jss. 8)


Skrítið :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 16:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Jss wrote:
force` wrote:
ég er kanski einginn heimsmeistari í þessu,
en þegar ég skipti um vatnslás í mínum þá var engin pakkning,
og hana þarf ekki, en það er O hringur eins og Jss segir, og á að fylgja
með, á að vera ósköp einfalt en bara passa að hann fari á sinn stað ;)

Ég hugsa að það sé ekkert einsdæmi með minn bíl að vatnslásinn sé
svona, þannig að ef það er enginn O hringur með vatnslásnum sem þú
fékkst þá myndi ég rabba við þá sem seldi þér hann og fá hringinn áður
en þú ferð að gera eitthvað meira ;)


edit: getur líka bara hringt niðrí B&L og talað við þá þar í varahlutum og
þeir ættu að geta sagt þér hvort það eigi að vera pakkning eða O hringur.


Það er bæði pakkning á vatnsláshúsinu og O-hringur á vatnslásnum sjálfum. ;)

Kv.

Jóhann

Varahlutaverslun B&L. ;)



Hehehehe góóóður =D>

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Ravis wrote:
Búnað tjékka á BogL og þetta var allt saman satt og rétt hja þer Jss. 8)


Skrítið :lol:


Mér finnst það nefnilega líka. ;) :? :lol:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 01:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
þetta var til í tölvunni hja B&L en svo var það búið :cry: Þeir pöntuðu þetta og er bara að bíða i 7-10 daga eftir þessu eheh :)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 16:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Ravis wrote:
þetta var til í tölvunni hja B&L en svo var það búið :cry: Þeir pöntuðu þetta og er bara að bíða i 7-10 daga eftir þessu eheh :)


það var ég sem afgreiddi mömmu þína þegar hún kom, og Jss sagði mér um leið hver átti í hlut svo ég leitaði extra vel, en við hringjum bara um leið og þetta skilar sér :wink:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 00:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
ég þakka fyrir þetta x-tra efford-ið þarna eheh =D> Jáms ég bíð bara spenntur og valhoppa á milli húsa \:D/

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group