jæja, mér þykir þetta amk ekki merkileg ending, vinnubíllinn er 98 árgerð af corolla, ekinn tæp 300þkm og lakkið á honum er í fínu standi, aðeins farið að sjá á húddi og brettum en ég hélt að BMW væri á hærra plani en Toyota sem dæmi.
sjálfur ek ég um á 11 ára Muzzo og að undanskildu eftir grjótkast er hann fínn.
LC120 eru með grindargalla en Toyota-umboðið hefur verið að skipta þeim út í ábyrgð, svo það er ekki hægt að kvarta yfir því.
og að bera saman grindur í jeppum sem eru keyrðir oftar (en BMW) á malarvegum og moka þannig uppá sig möl við BMW fólksbíla er nú soldið langsótt að mínu mati.
Nei ég hélt bara að í svona dýrari og "fínni" bílum væri eðlilegt að bæði kram og lakk entust lengur en þetta.
þannig að skoðun mín hefur ekkert breyst, E30 er the ultimate vehicle, þegar menn kunnu að smíða arrmennilegt stöff
