Jæja VEMSin fara að lenda á næstunni
Fyrsta sem þarf að gera þegar menn fá VEMSið sitt og ætla að fara tala við það og reyna setja í gang.
1. Horfa á öll þessi video -
VEMSTUNE PLAYLIST2. Það er tengst með serial tengi - flestum vantar þá USB-Serial adapter.
3. Hugbúnaðurinn er hérna -
http://vems.hu/download/v3gui/dev/VemsT ... -09-13.exe4. Stilla TPS - Í VEMSTune velja Tools - TPS Calibration wizard og fylgja leiðbeiningum
5. Stilla Wideband, víra eftir þessu
LSU 4.9 - Velja Tools - WBO2 calibration
6. Tengja nyjann lofthita skynjara, það þarf að lengja original viranna, skiptir ekki hvor er hvað, original skynjarinn er næst hvalbaknum undir soggreininni. Besta staðsetningin er í intercooler rörunum eftir intercoolerinn.
7. Tengja MAP skynjarann í FPR vacuum slönguna
8. Ef það eru nýjir spíssar þá þarf að setja þá upp í Base Setup - Engine setup, ýta á F1 til að sja hvernig það er reiknað. sbr.
2500cc/660cc per spíssa/6cyl = X * 6.49, menn breyta bara ef þeirra er eitthvað öðruvisi.
Nú er hægt að reyna fara setja í gang.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
