Um er að ræða mjög gott eintak af E39 sem lýsir sér svona:
530i2003
Ekinn 185.xxx og telur
SSK
Skoðaður 2016, 8 í endastaf
17" m5 replicur
Mtech stuðarar
Mtech fjöðrun
Mtech mottur
Topplúga
Grá Nappa Leður comfort sæti, rafmagns
Mtech aðgerðarstýri
Tvívirk sóllúga
Tvívirk climate control miðstöð
Xenon aðalljós og þokuljós
Led afturljós
Filmur hringinn, 15% afturí, 30% frammí (Sýnist mér, er ekki alveg klár á prósentum)
Það sem er búið að gera fyrir bílinn nýlega;
>Vél upptekin hjá TB fyrir umþb 15þús kílómetrum, fyrir ca 700þús krónur
>Skipting tekin í gegn hjá Smur54, nýjar pakkingar, sía, O-hringir og allt þrifið.
>Allt nýtt í kælikerfi í Febrúar 2015, Vatnskassi glænýr
>Alpine hátalarar með magnara í hurðum, tweeterum og hillu
>Farið yfir alla slithluti í undirvagni og skipt um
>Sprautað báðar hurðir vinstra megin, framstuðara, afturstuðara, frambretti
>Bílstjórahurð og afturstuðari nýtt, vegna smávægilegs tjóns, bara rispur og brot. (ekki sama tjón)
>Ný coverplöst á framljós
>Ný mótstaða í miðstöð
>Hjólastilltur
>Ný Kumho Heilsársdekk
Efaust að gleyma einhverju
Gallar:
>Eitthvað yfirborðsryð í sílsum, ekkert alvarlegt, þyrfti bara að sprauta
>Hægra frambretti illa farið af ryði, en þó allt undir lakki þannig sést ekki nema komið sé nálægt
>Búið að lykla húddið á einum stað, lítið
>Smá köntun á framfelgum, en ekkert alvarlegt
>Eitt stuðaraljós brotið
Ég skoða að taka bíla upp í bílinn, og mögulega að setja hann upp í dýrari en þá aðallega dísel X5/E60
Verðmiðinn er 1.350.000kr






