jæja er ekki tilvalið að henda í eitt update eða svo?
nú er ég búinn að aka þessum hlunk 3 sumur, og hann hefur ekki orðið svo mikið sem rafmagnslaus. þetta fer bara að verða með áræðanlegri bílum sem ég hef átt
er búinn að prufa nota hann sem daily, snjó og hálku, rigningu. búinn að prufa að ferðast á honum, þetta mikill vinur minn orðinn.
ég ætlaði reyndar alltaf að fara gera hann upp, ekki vanþörf á, en tekst einhvernveginn alltaf að byrja á einhverju öðru í staðinn, hef lengi hugsað með mér að þegar hann stoppar þá byrja ég. en það hefur bara ekki komið af því ennþá.
það sem hefur kannski komið mér mest á óvart er að þegar maður er búinn að venjast honum, stærðini og hreyfingunum, að þá verður maður ótrúlega samduna honum, maður hættir strax að finna fyrir því hversu gríðarlega mjúkur hann er, en manni finnst allt annað gjörsamlega fjöðrunarlaust, framdrifið er líka mikið surprise, m.v uppsetningu, fjöðrun stærð og þyngd þá gerir þetta bíllinn miklu öruggari allann í meðförum. út á þjóðveginum á góðri ferð þá legst hann einhvernveginn niður og eltir framendan,




