Til sölu E36 328i touring beinskiptur rhd.
Framleiddur í september 1998.
Ekinn 112.000 mílur sem gerir 179.000 km
Titansilver að lit
M52B28 sem þrælvirkar.
Beinskiptur 5 gíra með 328 ZF kassanum og 240mm svinghjóli og kúplingu
Stórt 188mm opið drif og stórir öxlar
Loftkældar bremsur að framan
og aftan16" Style 25 felgur
Það sem ég hef gert við hann síðan ég keypti hann:
M-tech fram og afturstuðarar settir á, nýmálaðir auðvitað.
Lagað bak á bílstjórasæti, var brotið.
Skipt um vatnslás.
Olíuskipti við 111.000 mílur
Nýir afturdemparar setti í
Nýlegir framdemparar settir í
Ryð lagað í botnum á hurðum og hjólbogum og málað.
Rauð og hvít afturljós (eru ókomin á bílinn en afhendast með)
Retrofittað 6 diska magasíni í skottið oem.
Aukabúnaður td:
ASC stöðugleikakerfi
Leðursæti svört, rafmagns sportsæti að framan og aftursæti eru með armpúða og auðvitað niðurfellanleg.
Leður armpúði framan og aftan
Rafmagn í öllum rúðum
Rafmagns topplúga
Air condition
Full OBC, stóra aksturstölvan (á ensku)
M-tech stýri í toppstandi
Buisness RDS kasettutæki oem með aux-in möguleika og 6 diska magasín er staðsett í skottinu
Auto dip baksýnisspegill
Hvít stefnuljós allan hringinn
Mtech stuðarar framan og aftan
Sílsaplöst
Dráttarbeisli með aftakanlegum krók (afturstuðari er með oem diffuser með loki yfir krók þegar hann er ekki á)
PDC park distance skynjarar að aftan (virkar)
Ábreiða yfir skott
Gúmmímotta spes fyrir skottið á e36 touring með nokkra cm háum kanti allan hringinn
Bíllinn fór í gegnum skráningarskoðun í júní 2015 án athugasemda og er því með 16 skoðun og 6 í endastaf (júní 2016)
Verð: 800.000 krHægt að fá hann á 850.000 kr og þá fylgir með flest ef ekki allt til að breyta honum í LHD (mælaborð, miðjustokkar, hanskahólf, armpúði og handbremsuhandfang, rúðuþurrkubracket, stýrismaskína, gólfteppi, húddbarki ofl)ATH ENGIN skiptiSkúli R. s: 8440008
















