Til sölu þetta geðveika eintak af E36 328i
bíllinn er í gríðarlega góðu standi og mikið af vinnu/peningum búið að fara í hann.
í fljótu bragði get ég talið eitt og annað upp sem er í bílnum
Topplúga
svart leður
///M Stýri
rafmagn í rúðum
///M ZHP gírhnúður
Alcantara gír/handbremsupokar
powerflex fóðringar í öllum undirvagn
Stillanlegir KONI red demparar$$$ + coilovers
Stillanlegar camber spyrnur að aftan $$$
bakkskynjarar
17" Ac Schnitzer felgur $$$
Þjófavörn og fjarlæsingar
Geggjaðar græjur,, hátalarar frá JBL ofl... er að gleyma einhverjum slatta
Allur frammendi nýsprautaður.










http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63884Listi yfir viðhald og breytingar í minni eigu
04.11.13
Svört leður innrétting sett í bílinn : 60k
Leður næring/litur borið á innréttingu : 6k
Skipt um allar perur í mælaborði: 2k
Angel eyes hringir settir í framljósin: 10k
OEM Mtech stuðari settur á bílinn :60K
Samtals :: 138.000kr
25.12.13
Ný cone loftsía 5k
Nýjar smellur fyrir plasthlíf á lásbita 2k
Setti M-pedala sett í hann: 7k
Alcantara Gírpoki og handbremsu: 7k
Nýjar demparafoðringar að b/meginn aftan : 10k
17x8.5" Ac Schnitzer Felgur : 140k
Ný 4stk 205/40/R17 Effiplus Dekk : 60k
Komplett ný led númersljós 5k
Samtals :: 236.000kr
13.03.14
Ný DEPO afturljós 20k
Nýjar Sachs Rykhlífar á afturdempara 9k
Nýjir b/meginn að aftan KONI Red Demparar : 60k
Ný DEPO stefnuljós að framan :6k
Nýjir DEPO þokuljósa kastarar :13k
Nýtt OEM net í framstuðara 12k
Nýjir Ballanstangarendar að framan : 6k
Ac Shnitzer ventlahettur: 1k
Samtals :: 127.000kr
20.03.14
Smurning hjá á ÖLLU : 18k
Nýr Kenwood geislaspilari 32k
6x9" JBL Power Series hátalarar 24k
4" JBL Power Series hátalarar 20k
Bracket fyrir framhátalara: 3k
Ný Victor Reinz Ventlaloks pakkning 12k
Framstuðari, bretti og nýrnabiti sprautaður : 70k
Samtals :: 179.000kr
27.07.14
ZHP ///M Gírhnúður 10k
Ný dark chrome nýru 15k
Samtals :: 25.000kr
30.08.14
1stk nýtt háspennukefli 15k
6stk Ný NGK R Kerti 10k
Nýjar FTG Motorsport Flækjur 50k
Samtals :: 75.000kr
16.10.14
Öll Splitti fyrir gírstöng endurnýjuð 2k
Samtals :: 2.000kr
1.2.15
Allir listar á framstuðarann nýjir 15k
Samtals :: 15.000kr
16.4.15
Framendinn kemur úr sprautun 50k
Samtals :: 50.000kr
01.06.15
Guibo fyrir drifskaft 8k
Drifskaftsupphengja 8k
Samtals :: 16.000kr
21.06.15
Skott lip 15k
Sprautun 10k
Samtals :: 25.000kr
Ef eitthvað hefur klikkað eða gerst þá hefur alltaf verið keypt nýtt í staðinn í þennnan bíl,
einnig gerði fyrri eigandi ýmislegt fyrir bílinn áður en ég fæ hann sem er eftirfarandi
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.
demparapúða/legur toppar að framan nýtt.
Þetta er algjörlega einn sá besti í boði!
Verðið er 1200.000,-
skoða engin skipti nema fyrir e30 þá mögulega
Allt skítkast í PM takk!