Til sölu:
BMW X5 E53 Imolarot 2 framleiddur 30.01.2003Ekinn 150 þúsund km (er í daglegri notkun)
Fluttur inn notaður frá USA í febrúar 2008.  Ég keypti bílinn af fyrsta eiganda og bíllinn hefur einungis verið í minni eigu og notkun síðan 2008.  Bíllinn fékk þá Euro mælaborð og kóðun sem EUR bíll svo hann lítur út eins og EUR bíll.  Tók innan úr ljósunum að framan og setti angel eyes í þau.  Aftakanlegur dráttarkrókur er á bílnum sem ég breytti úr USA í evrópubeisli.  Í bílnum er radarvari og truflari sem var sett í hann í USA.

Data for vehicle identification number: 5UXFB93553LN80167
Model description:	X5 4.6IS
Market:	USA
Type:	FB93
E-Code:	E53
Chassis:	Sports Activity Vehicle
Steering:	links
Doors:	5
Engine:	M62/TU - 4,60l (255kW)
Drive:	Allrad
Transmission:	automatisch
Body Color:	Imolarot 2 (405)
Upholstery:	Teilleder W.n./schwarz (N5SW)
Production date:	30.01.2003
Assembled in:	Spartanburg 
•	
Code	Serienausstattung	Standard Equipment
S216A	Servolenkung-Servotronic	HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S220A	Niveauregulierung	Self-levelling suspension
S226A	Sportliche Fahrwerksabstimmung	Sports suspension settings
S249A	Multifunktion für Lenkrad	Multifunction f steering wheel
S255A	Sport-Lederlenkrad Airbag	Sports leather steering wheel
S302A	Alarmanlage	Alarm system
S321A	Exterieurumfänge in Wagenfarbe	Exterior parts in vehicle color
S354A	Frontscheibe grün Grünkeil	Green windscreen, green shade band
S459A	Sitzverstellung elektrisch mit Memory	Seat adjuster, electric, with memory
S473A	Armlehne vorne	Armrest front
S494A	Sitzheizung Fahrer/Beifahrer	Seat heating driver/passenger
S502A	Scheinwerferreinigungsanlage	Headlight cleaning system
S522A	Xenon-Licht	Xenon Light
S533A	Fond-Klimatisierung	Air conditioning, rear
S534A	Klimaautomatik	Automatic air conditioning
S640A	Vorbereitung Telefoneinbau universal	Preparation f tel.installation universal
S645A	BMW US Radio	BMW US Radio
S775A	Dachhimmel anthrazit	Headlining anthracite
S785A	Blinkleuchten weiss	White direction indicator lights
S840A	Hochgeschwindigkeitsabstimmung	High speed synchronisation
S845A	Akustische Gurtwarnung	Acoustic belt warning
S853A	Sprachversion englisch	Language version English
S876A	Funkfrequenz 315 MHz	Radio frequency 315 MHz
S992A	Steuerung Kennzeichenbefestigung	Control of number-plate attachment
Code	Sonderausstattung	Optional Equipment
S205A	Automatikgetriebe	Automatic transmission
S257A	Deaktivierung Seitenairbag hinten	
S261A	Seitenairbag für Fondpassagiere	Side airbags for rear passengers
S342A	Interieurleisten Titan Shadow	Interior trim strip in Titan Shadow
S386A	Dachreling	Roof railing
S403A	Glasdach elektrisch	Glass roof, electrical
S417A	Sonnenschutzrollo Tür hinten	Roller sun vizor, rear door
S430A	Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik	Interior/outside mirror with auto dip
S441A	Raucherpaket	Smoker package
S456A	Komfortsitz mit Memory	Comfort seat with memory
S461A	Sitzlehnenverstellung elektrisch hinten	Electric seat backrest adjustment, rear
S464A	Skisack	Ski bag
S496A	Sitzheizung hinten	Seat heating, rear
S508A	Park Distance Control (PDC)	Park Distance Control (PDC)
S521A	Regensensor	Rain sensor
S609A	Navigationssystem Professional	Navigation system Professional
S672A	CD-Wechsler 6-fach	CD changer for 6 CDs
S677A	HiFi System Professional DSP	HiFi System Professional DSP
S761A	Individual Sonnenschutzverglasung	Individual sunshade glazing
2010-6 100.000km
Framöxlar báðir, MAF, Vatnsdæla, Sveifaráspakkning framan, Kælivatn, balancestangir framan, öndunarhosur í vél, kælivatnshosur.
2011-5 123.000km
Bremsuvökvi, Allir diskar og klossar (líka handbremsa), nýjir demparar framan
2013 3	131.283km
Hraðastillir f. Miðstöð
2013-10	136.360km
Fóðringar í spyrnur að framan, spyrnur að framan (hinar), skipt um olíu á sjálfskiptingu, torque converter tekinn upp í skiptingu, nýjar mótorfestingar, ALLAR slöngur á vél og pakkningar sem hægt er að skipta um (ventlaloks, tímagír, lok á blokk í vatnsgang milli hedda osfrvs), tímakeðja, strekkjari, nýr startari ofl.
2014-10 4 gúmmífóðringar í fjöðrun að aftan, skipt um miðstöðvarmótor (ískraði).
Dagsetning Skoðunarstaður Tegund skoðunar Niðurstaða / atriði Staða
ökumælis
02.01.2015 Aðalskoðun Reykjanesbæ Aðalskoðun Án athugasemda 151.824
27.01.2014 Frumherji Kópavogi Aðalskoðun Rúðuþurrkur (Lagfæring) 139.701
13.02.2013 Frumherji Kópavogi Aðalskoðun Án athugasemda 1.300.634
19.03.2012 Frumherji Kópavogi Aðalskoðun Jafnvægisstöng (Lagfæring) 122.165
18.03.2011 Frumherji Sund Endurskoðun Án athugasemda 112.959
25.02.2011 Frumherji Sund Aðalskoðun Stýrisendar (Frestur) 112.220
15.03.2010 Aðalskoðun Hafnarfirði Aðalskoðun Án athugasemda 101.380
31.03.2009 Frumherji Hesthálsi Endurskoðun Án athugasemda 89.851
24.02.2009 Aðalskoðun Hafnarfirði Aðalskoðun Rúður (Frestur) 88.772
10.03.2008 Aðalskoðun Hafnarfirði Endurskoðun v/skráningar Án athugasemda 47.095
26.02.2008 Frumherji Skeifunni Skráningarskoðun Rúður (Frestur)Öxulhosa (Lagfæring) 47.004





Ég hef séð mjög vel um bílinn og alltaf skipt um það sem þarf að gera.  Það er fullt af hlutum sem ég hef lagað sem er ekki í upptalningunni hér að ofan, PDC skynjarar, mottur, magnarar ofl, ofl.  Myndirnar eru frá því að ég flutti bílinn inn, en hann lítur alveg eins út í dag, fyrir utan nokkrar dældir og hitt og þetta sem má finna að bíl sem er rúmlega tíu ára gamall.
Verðið er 3.300.000.- í skiptum fyrir eitthað sem ég hef engan áhuga á og bara vesen fyrir mig að losa mig við.  Ef ég þarf ekki að standa í svoleiðis og bein sala er í boði, þá vil ég fá 2.500.000.- í vasann fyrir þennan bíl.  Þetta þýðir eftir prútt og nöldur þá fer bíllinn á 2.500.000.- stgr.
Þetta er MJÖG vel við haldið eintak og það hefur verið settur mikill peningur í að halda honum í því standi sem hann er í dag.
Sæmi - 699-2268 eða smu@islandia.isHættur við sölu