BMW E39 540
Bensín
1998 árgerð
Sjálfskiptur
4,4L V8 sem skilar 286 hestöflum
Afturhjóladrifinn
ekinn 277.000km en vélin virkar samt mjög vel.
liturinn heitir artiksilber og er einhverskonar silfurblár.


M-Tech framstuðari
Innréttingin er úr M5, hann er með M sætunum, M hringjum í mælaborðinu og M topp, s.s. svörtum alcantara topp.
Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar
Spólvörn
16 "Álfelgur á góðum dekkjum, tvö þeirra eru ekinn undir 200km.
Hiti í framsætum
Rafdrifin sæti
Armpúði
rafdrifnir speglar
fjarstýrðar samlæsingar
https://scontent-ams2-1.xx.fbcdn.net/hp ... e=565C8978svo er bíllinn ný smurður og fer í skoðunn í vikunni, bíllinn selst með 16.miða
gallar:
- Topplúgan virkar ekki
- Hraðamælirinn datt út og bensínmælirinn líka ( hita mælirinn, snúningamælirinn og allt það virkar samt enn þá,, ég verð örugglega buinn að laga fyrir sölu).


verð: 890.000 útaf þessum göllum sem ég tók fram að ofan.