BMW e39 540i 15.06 2001
Orientblau Metallic
Aflgjafi: Bensín
Vél: M62/TU - 4,40l (210kW)
Afl 292Hp Torque: 440 N•m
Skipting: Sjálfskiptur/Steptronic
Drif: Afturhjóladrif
Ekinn: 152.000km
Skoðaður 2016
BúnaðurLjóst leður
Steptronic Skipting
M sport fjöðrun
Stóri skjárinn
Tvískipt Gler Topplúga
Hiti í sætum að framan
Minni í sætum að framan
Leður Aðgerðarstýri
Hiti í stýri
Viðarlistar að innan
Gólfmottur í stíl við innréttingu
PDC (Park Distance Control) Framan og aftan
Xenon Aðalljós
Voice Control
Þráðlaus bílasími Hægt að nota 3G kort.
6Diska magasín í skottinu
Hifi Hljóðkerfi
Kasettu haldara í miðjustokk. (Á til nýtt OEM klink hólf)
Business Package
Exclusive Package
Skíðar poki
Kastarar
Digital miðstöð
Tvöfalt gler
Bíllinn er á 18" style 42 felgum og nýjum dekkjum að aftan. Góð að framan.
ÁstandRosalega vel með farinn bíll.
Lakkið er rosalega gott.
Innréting í frábæru standi.
Kemur smá víbringur þegar það er bremsað. (held að Einn diskurinn sé með skekkju í sér)
Það sem búið er að geraSkipta um Bensíndælu.
Skipta um Vatnsdælu
Skipt um kerti
Skipta um ballansstangar enda BM að framan.
Led perur í angel eyes
BMW krafts rammar
Skipta um cupholders
Skipta út kasettu haldaranum
Verð 1.850.000krStaðgreitt 1.500.000krSkoða skipti á einhverju ódýru og hentugu.
Myndi aldrei selja þennan bíl, en ég fæ íbúðina mína afhenta á næstuni og þarf að fá pening.
Hægt að ná á mig í síma 662-0267 (nova) eða PM
Myndir Kem með myndir að innan við tækifæri.







