Eftir að hafa langað í BMW síðan ég fór að spá í bílum lét það loksins rætast. Gripurinn sem varð fyrir valinu varð E34 535i.

Þarna sést líka glitta í framljósið á daily'inum mínum
Hann rúllaði af verksmiðjunni í Dingolfing sem 518, en er búið að swappa í hann M30B35 og soðið drifið einnig.
Hann er alveg voðalega aukahlutalaus greyið, samt er búið að setja alpine græjur og leðursæti. Ekkert að væla yfir því.
Model description: 518I
Market: Europa
Type: HA11
E-Code: E34
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M40 - 1,80l (83kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: manuell
Body Color: Islandgruen Metallic (273)
Upholstery: (0273)
Production date: 10.05.1990
Assembled in: Dingolfing
Code Sonderausstattung Optional Equipment
S199A
Entfall Katalysator without catalytic converter
S314A
Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S354A
Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S500A
Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S520A
Nebelscheinwerfer Fog lights
S687A
Radiovorbereitung Radio preparation
L827A
Länderausführung Skandinavien NATIONAL VERSION SCANDINAVIA
S850A
Zusätzl. Tankfüllung Export Additional Export tank filling
S860A
Zusatzblinkleuchte Additional turn indicator lamp
S925A
Versandschutzpaket Transport protection package
En bíllinn er ekki alveg í sínu besta standi, margt sem mætti fara betur og verður lagað þegar tími og peningar gefast til.
Skröltir í svinghjóli, eitthvað dual-mass dót.
Engin loftsía er á vélinni, hún verður sett þegar rafgeymirinn er farinn aftur í.
Setja rafgeyminn aftur í.
Bensíntankurinn lekur ef það eru settir meira en 20 L á hann.
Frambrettin eru ónýt af riði og framparturinn af sílsum einnig.
Setja annað drif undir hann, kannski ekki alveg í forgangslistanum hjá mér fyrst LSD í þessa bíla eru dýr.
Lakkið er ágætt úr fjarlægð
Það var planið hjá mér að skipta um lit (hata grænann). Er mikið að hugsa um að gera hann Calypso rauðann.
Ætla að reyna að setja inn fleirri myndir af bílnum og viðgerðunum þegar nær dregur.