Er með eintak af bmw e34 525i sem rúllar af framleiðslunni í Dingolfing árið 1989 en kom ekki í kuldan fyrr en 1996. Eyddi æskuni á þýska autobahn-inu.
Knúinn af M20 vélini.
Rosalega vel búinn með vöðva sól lúgu og rúðum auk gull fallegum koppum...

en annars bara með 16 miða og 7 í endastaf.
Keyrðu næstum því 240k
Eignaðist bílinn í jánúar á þessu ári og þá var hann búinn að standa númerislaus í ca hálftár eftir endurskoðunn, það var sett út á brotinn gorm, bremsur og lausan rafgeymi og eh smá meira smotterí. Ég er búinn að skipta um diska, klossa, nýjar dælur að aftan, sandblásið þessar að framan. Skipti um gorminn og tók dempara legu í leiðinni. Svo kom í ljós að miðstöðin blés ekki heitu... þá reif ég alveg að elementinu og það var bara handónýtt og eftir margra vikna leit fann ég nýtt á netinu! Skipti um það. Fór með hann í skoðunn og þá var sett út á spindil sem ég skipti svo um og þá sigldi hann í gegnum skoðunn.
Rosa skemmtilegur bíll en það þarf hinsvegar að huga að ýmsu;
Einn dempari að framan er orðinn eitthvað slappur
Þarf að fara með hann í hjólastillingur
Held að það fer að styttast í afturhjóla legur
Boddý ekkert rosalega fallegt, ryð blettir hér og þar eins og búist er við í svona eldri bíl
Hér er fæðingarvottorðið
Model description: 525I
Market: Europa
Type: HC21
E-Code: E34
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M20 - 2,50l (125kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch (SSK)
Body Color: Atlantisblau (207)
Upholstery: Stoff Anthrazit (0269)
Production date: 05.09.1989
Assembled in: Dingolfing
Code Sonderausstattung Optional Equipment
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S400A
Schiebehebedach handbetätigt Slide/tilt sunroof, manual
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S465A
Durchladesystem Through-loading system
S472A
Armlehne vorne Fahrer/Beifahrer Armrest, front, driver/passenger
S510A
Leuchtweitenregulierung Headlight aim control
S652A
Radio Bavaria C II Radio Bavaria C II
L801A
Länderausführung Deutschland National Version Germany
Myndir:






Verð: Tilboð - Skoða skipti
S: 6628506
Eiríkur.