BMW E60 530i12/2003
Titanium Silver
Aflgjafi: Bensín
3000cc - 232 hestöfl
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 178000 km.
Búnaður:Svört leðurinnrétting og sæti.
Rafmagn í sætum.
Hiti í sætum.
Glertopplúga.
Viðarlistar í innréttingu.
Orginal Xenon ljós.
Hi-Fi BMW hátalarakerfi.
Cruise control.
AUX tengi (t.d. til að spila tónlist af síma eða iPod)
Filmur í afturrúðum.
Ástand:Ársgömul heilsársdekk á 18" felgum.
Bremsur gerðar upp fyrir ári síðan.
Lakk er gott en framstuðari er pínu grjótbarinn.
Lítur mjög vel út fyrir bíl sem er 12 ára gamall.
Nýbúið að skipta um stýrisenda að framan.
Nýr alternator.
Ný ventlalokspakkning.
Ný olíusíuhússpakkning.
Nýr stýrisskynjari.
Ný loftsía og nýjar frjókornasíur.
Virkilega góður í akstri, nóg af afli án þess að eyða of miklu. Eyðir u.þ.b. 8 L/100km með cruise control á.
Myndir:





Endilega sendið PM ef þið hafið áhuga.
Tilboðsverð: 1990þús!