Eftir að hafa langað lengi í e39 aftur þá datt ég inná þennan Gullmola
Mjög clean og þéttur bíll.
BMW e39 540i 15.06 2001
Orientblau Metallic
Aflgjafi: Bensín
Afl 292Hp Torque: 440 N•m
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: Afturhjóladrif
Ekinn: 150.000km
Skoðaður 2016
BúnaðurLjóst leður
Steptronic Skipting
M sport fjöðrun
Stóri skjárinn
Tvískipt Gler Topplúga
Hiti í sætum að framan
Minni í sætum að framan
Leður Aðgerðarstýri
Hiti í stýri
Viðarlistar að innan
Gólfmottur í stíl við innréttingu
PDC (Park Distance Control) Framan og aftan
Xenon Aðalljós
Voice Control
Þráðlaus bílasími Hægt að nota 3G kort.
6Diska magasín í skottinu
Hifi Hljóðkerfi
Kasettu haldara í miðjustokk
Business Package
Exclusive Package
Skíðar poki
Kastarar
Digital miðstöð
Tvöfalt gler
ÁstandRosalega vel með farinn bíll.
Lakkið er rosalega gott.
PlönLed perur í angel eyes [X]
BMW krafts rammar [X]
Skipta um cupholders [X]
Skipta út kasettu haldaranum [X]
Laga Pixla í mælaborði [Í pöntun]
Setja hringi í mælaborð [Í pöntun]
Síðan ef ég dett í það eitt kvöldið þá:M framstuðara
M afturstuðara
Lip
Roofspoiler
Filmur hringinn
Lækkun
Ein mynd frá því að ég fékk hann 
Og nokkrar frá því ég bónaði hann 22/7




