Er einhver sem tekur að sér að gera svona hérna á klakanum?
Mér var sagt að einhver danni í Eðalbílum væri að þessu en skilst að hann sé fluttur úr landi og að Skúli ásamt einhverjum vinum væru með dótið sem hann var með en svo skildist mér að það var einhvað vesen á því.. síðast þegar ég talaði við skúla um það.
Þannig mér langaði bara að varpa hérna inn þessari spurningu
Var búinn að fynna vélartölvu (
http://www.panjo.com/buy/1996-1999-m3-ecu-ews-deleted-203020?index=3 ) og var búinn að spurja kauða hvort hann sendi til íslands og hver fluttnings kostnaður er mikill. En er bara ekki búinn að fá svar hjá honum.
Ég er með tölvu en vantar að láta taka út EWS-ið í henni.
Var reindar líka búinn að skoða TurnerMotorsport chip með EWS delete en kostar svoldið.
Allar upplisingar vel þegnar
