Er með til sölu BMW E39 523 BSK
* 2000 árgerð
* Keyrður 290.xxx. EKKI HÆTTA AÐ LESA HÉR! (Bíllinn er keyrður 140.000 fyrstu 4 árin á hraðbrautum í Þýskalandi, mjög gott hljóð í honum og ferlega þéttur og góður!!!)
* Svartur (Schwarz II)
heilmálaður lok 2013*
BSK* Útbúnaður
* 18" felgur á tveim nýjum sumardekkjum og tveim hálfslitnum
* 16" Felgur á vetrardekkjum
* TÖLVUKUBBUR (get útvegað nánari upplýsingar um hann ef óskast)
* Svart leður
* Glertopplúga
* OEM M-tech frammstuðari
* M-tech stýri og gírhnúi (gírhnúi orðinn "ljótur")
* Facelift ljós framan og aftan, glær stefnuljós
* 6000k Xenon í öllu
Bíllinn er í toppstandi og malar eins og köttur, Mjög mikið endurnýjað í minni eigu.
Nýlegt sem ég man: Rafgeymir, demparar framan, vatnskassi, viftukúpling, diskar og klossar hringinn, hjólalega h/megin framan, Ný frammrúða, "brakfóðringar" aftan, vinstra afturljós og fullt meira! Og auðvitað skoðaður 14'
Ég skoða öll skipti sem eru eitthvað spennandi. Vill samt enga krossara, vélsleða, fjórhjól og slíkt. Bara bíla. Dýrara og ódýrara kemur til greina.
Ekkert áhvílandi
TILBOÐ 990.000 STAÐGREITT! Sumarið er handan við hornið!
Einar
s. 867-9561
einaralexander@gmail.comMyndir -





